Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 18:32 Selenskí þáði fundarboð Pútíns. AP/Vítalí Nosatsj Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þegið boð Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta um að hefja beinar viðræður í Tyrklandi í vikunni. Hann segist munu bíða Pútíns þar á fimmtudaginn. Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila