Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 09:30 Erling Braut Haaland hefur verið mikið meiddur eftir áramót en er búinn að ná sér. Getty/Charlotte Wilson Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Haaland er leikfær og mun væntanlega spila leik Manchester City á móti botnliði Southampton um helgina. Haaland gerði upp tímabilið í viðtali við ESPN. „Auðvitað getum við komið með þá afsökun að við höfum verið óheppnir með meiðsli en lykilatriðið er það að við höfum ekki spilað nægilega vel á þessari leiktíð,“ sagði Haaland. „Það hefur vantað í okkur hungur. Þetta er ekki búið að vera nægilega gott. Ég sjálfur hef heldur ekki hjálpað liðinu mínu nógu mikið. Ég hef ekki verið nægilega góður og við allir höfum ekki verið nógu góðir,“ sagði Haaland. Norski framherjinn er með 21 mark í 28 deildarleikjum en hann er þriðji markahæsti maður deildarinnar á eftir Mo Salah hjá Liverpool (28 mörk) og Alexander Isak hjá Newcastle (23 mörk). „Ef við getum endað þetta tímabil vel og unnið líka enska bikarinn þá væri það frábært. Ég mun geta allt sem er í mínu valdi stendur til að það verði að veruleika,“ sagði Haaland. Manchester City er í þriðja sæti í ensku deildinni, þremur stigum á eftir Arsenal þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið mætir Crystal Palace í úrslitaleik enska bikarsins 17. maí. Enski boltinn Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Íslenski boltinn Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Handbolti Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Daninn orðinn stjóri Tottenham Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Draumur Cunha rættist Grealish fer ekki með á HM félagsliða Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Sjá meira
Haaland er leikfær og mun væntanlega spila leik Manchester City á móti botnliði Southampton um helgina. Haaland gerði upp tímabilið í viðtali við ESPN. „Auðvitað getum við komið með þá afsökun að við höfum verið óheppnir með meiðsli en lykilatriðið er það að við höfum ekki spilað nægilega vel á þessari leiktíð,“ sagði Haaland. „Það hefur vantað í okkur hungur. Þetta er ekki búið að vera nægilega gott. Ég sjálfur hef heldur ekki hjálpað liðinu mínu nógu mikið. Ég hef ekki verið nægilega góður og við allir höfum ekki verið nógu góðir,“ sagði Haaland. Norski framherjinn er með 21 mark í 28 deildarleikjum en hann er þriðji markahæsti maður deildarinnar á eftir Mo Salah hjá Liverpool (28 mörk) og Alexander Isak hjá Newcastle (23 mörk). „Ef við getum endað þetta tímabil vel og unnið líka enska bikarinn þá væri það frábært. Ég mun geta allt sem er í mínu valdi stendur til að það verði að veruleika,“ sagði Haaland. Manchester City er í þriðja sæti í ensku deildinni, þremur stigum á eftir Arsenal þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið mætir Crystal Palace í úrslitaleik enska bikarsins 17. maí.
Enski boltinn Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Íslenski boltinn Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Handbolti Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Fleiri fréttir Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Garnacho vill vera áfram á Englandi Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Atlético hætt við Hernandez og sýnir Robertson áhuga Milner spilar til fertugs í von um að slá leikjametið Þrátt fyrir að vera með fimm vill Newcastle einn markvörð til viðbótar Guðlaugur Victor fær nýjan þjálfara Tottenham leitar réttar síns eftir ákvörðun INEOS Vilja að Mbeumo elti stjórann Veltir því fyrir sér hvort „24 klukkutíma reglan“ lifi af vistaskiptin Gamli liðsfélagi Arnars og Bjarka gæti bæst í þjálfarateymi Liverpool „Barcelona og Real Madrid hefðu rekið mig“ Fer fyrst í frí en semur svo við Liverpool Borga fimm milljarða fyrir táning Man. Utd með í slaginn um Ekitike Daninn orðinn stjóri Tottenham Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Draumur Cunha rættist Grealish fer ekki með á HM félagsliða Liverpool að landa dýrasta leikmanni í sögu deildarinnar Sjá meira