Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 17:11 Alexis Mac Allister var frábær með Liverpool í apríl. Getty/Carl Recine Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Mac Allister skoraði tvisvar í mánuðinum þar á meðal í sigrinum á Tottenham þegar Liverpool tryggði sér endanlega Englandsmeistaratitilinn. Mac Allister átti líka eina stoðsendingu og spilaði frábærlega á miðju Liverpool. Vitor Pereira, knattspyrnustjóri Wolves, var valinn besti stjóri mánaðarins og var einnig að fá þau í fyrsta sinn. Úlfarnir unnu alla leiki sína í apríl. Sex aðrir leikmenn voru einnig tilnefndir eða þeir Rayan Ait-Nouri (Wolves) Harvey Barnes (Newcastle), Jacob Murphy (Newcastle), Morgan Rogers (Aston Villa), Ryan Sessegnon (Fulham) og Jorgen Strand Larsen (Wolves). Þetta er í fyrsta sinn síðan í janúar 2020 sem Argentínumaður vinnur þessi verðlaun í ensku úrvalsdeildinni en þá fékk Sergio Aguero þau. Mac Allister er annars fjórði argentínski knattspyrnumaðurinn sem fær þessa útnefningu en Carlos Tevez og Juan Sebastian Veron hafa einnig fengið þau. Mac Allister er annar Liverpool maðurinn á þessari leiktíð til að vera kosinn leikmaður mánaðarins en Mohamed Salah fékk þessi verðlaun bæði fyrir nóvember 2024 og aftur fyrir febrúar. Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool) View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Leikmenn mánaðrins á leiktíðinni: Águst: Erling Haaland (Man City) September: Cole Palmer (Chelsea) Októbber: Chris Wood (Nott'm Forest) Nóvember: Mohamed Salah (Liverpool) Desember: Alexander Isak (Newcastle) Janúar: Justin Kluivert (AFC Bournemouth) Febrúar: Mohamed Salah (Liverpool) Mars: Bruno Fernandes (Man Utd) Apríl: Alexis Mac Allister (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira