Misstu aðra herþotu í sjóinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2025 07:19 Flugmóðurskipið Harry S. Truman. Þar hefur mikið gengið á að undanförnu og hefur skipið verið notað til árása gegn Hútum í Jemen. AP/Darko Bandic Áhöfn bandaríska flugmóðurskipsins USS Harry S. Truman hefur misst tvær herþotur í sjóinn á rúmri viku. F/A-18 Super Hornet orrustuþota féll í Rauðahafið í gær, strax eftir lendingu en tveir sem voru um borð í þotunni þurftu að skjóta sér úr henni og var þeim bjargað úr sjónum. Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum. Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum.
Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila