Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. maí 2025 07:51 Dráttarbátur frá Möltu kom að slökkvistarfinu. OPM Aðgerðasinnar um borð í skipi sem er á leið til Gaza strandarinnar með hjálpargögn segja að drónaárás hafi verið gerð á skipið þar sem það var statt á alþjóðlegu hafsvæði undan ströndum Möltu í nótt. Um tólf eru sögð í áhöfn skipsins og fjórir farþegar en um er að ræða aðgerðarsinna frá ýmsum löndum. Þau eru á leið til Gasa með vistir og hjálpargögn en Ísraelar hafa haft Gasa svæðið í herkví síðustu vikur. Drónar sagðir hafa skotið á stefni skipsins Maltneski miðillinn Times of Malta segir að eldur hafi komið upp í skipinu í nótt og skipstjórinn sent út neyðarkall. Björgunarlið frá Möltu mætti á svæðið, þar á meðal dráttarbátur með öflugar sjódælur sem var beitt við slökkvistarfið. Yfirvöld á Möltu segja að fólkið um borð hafi neitað að yfirgefa skipið þegar það var boðið og þess í stað fóru maltneskir slökkviliðsmenn um borð og tókst að lokum að slökkva eldinn. Skipið er enn á floti en óljóst er um skemmdir á því. Aðgerðarsinnarnir segja að drónar hafi gert árásina og að skotum þeirra hafi augljóslega verið beint að stefni skipsins með þeim afleiðingum að eldurinn blossaði upp og leki mun hafa komið að því. Maltnesk yfirvöld segjast fylgjast áfram með skipinu en óljóst er um framhaldið. Greta Thunberg ætlaði með skipinu til Gasa Norskir miðlar greina síðan frá því nú í morgunsárið að umverfisbaráttukonan Greta Thunberg sé nú á Möltu og að til hafi staðið að hún færi með skipinu til Gasa. Malta Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Um tólf eru sögð í áhöfn skipsins og fjórir farþegar en um er að ræða aðgerðarsinna frá ýmsum löndum. Þau eru á leið til Gasa með vistir og hjálpargögn en Ísraelar hafa haft Gasa svæðið í herkví síðustu vikur. Drónar sagðir hafa skotið á stefni skipsins Maltneski miðillinn Times of Malta segir að eldur hafi komið upp í skipinu í nótt og skipstjórinn sent út neyðarkall. Björgunarlið frá Möltu mætti á svæðið, þar á meðal dráttarbátur með öflugar sjódælur sem var beitt við slökkvistarfið. Yfirvöld á Möltu segja að fólkið um borð hafi neitað að yfirgefa skipið þegar það var boðið og þess í stað fóru maltneskir slökkviliðsmenn um borð og tókst að lokum að slökkva eldinn. Skipið er enn á floti en óljóst er um skemmdir á því. Aðgerðarsinnarnir segja að drónar hafi gert árásina og að skotum þeirra hafi augljóslega verið beint að stefni skipsins með þeim afleiðingum að eldurinn blossaði upp og leki mun hafa komið að því. Maltnesk yfirvöld segjast fylgjast áfram með skipinu en óljóst er um framhaldið. Greta Thunberg ætlaði með skipinu til Gasa Norskir miðlar greina síðan frá því nú í morgunsárið að umverfisbaráttukonan Greta Thunberg sé nú á Möltu og að til hafi staðið að hún færi með skipinu til Gasa.
Malta Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira