„Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:55 Jónatan Ingi Jónsson hefur valdið bakvörðum andstæðinganna vandræðum í fyrstu leikjum sumarsins. Vísir/Anton Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Vals þegar liðið bar sigurð af KA, 3-1, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Jónatan Ingi komst trekk í trekk í góðar stöður í þessum leik og hefði hæglega getað skorað þessu. Þessi leikni kantmaður kveðst ekki missa svefn þó þrennan hafi ekki litið dagsins ljós. „Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu. Besta deild karla Valur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
„Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu.
Besta deild karla Valur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti