Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2025 07:02 Virðist enginn vilja Sancho. Jacques Feeney/Getty Images Þrátt fyrir að það segi í samningi Chelsea og Manchester United að fyrrnefnda félagið þurfi að kaupa Jadon Sancho endi Chelsea ofar en 15. sæti í ensku úrvalsdeildinni þá er enn óvíst hvort Chelsea standi við samninginn. Þegar Sancho var lánaður frá Manchester til Lundúna var gerður samningur milli félaganna að ef Chelsea myndi enda ofar en 15. sætið þá þyrfti það að punga út 25 milljónum punda, 4,2 milljörðum íslenskra króna, fyrir leikmanninn. Eftir endurkomusigur Chelsea á Fulham um liðna helgi er tölfræðilega ómögulegt fyrir bláliða að enda svo neðarlega. Það er hins vegar enn alls óvíst hvort Chelsea sé tilbúið að eyða téðri upphæð í leikmann sem hefur ekki staðið undir væntingum en þó staðið sig talsvert betur en hann gerði hjá Man United. Fari svo að Chelsea brjóti samkomulag liðanna þarf það að greiða Man United fimm milljónir punda, 848 milljónir íslenskra króna. Sancho yrði þá leikmaður Rauðu djöflanna á ný, eitthvað sem hann né félagið hefur áhuga á. Chelsea hefur þegar fest kaup á Geovany Quenda sem og Estevao Willian. Munu þeir ganga til liðs við félagið í sumar. Sem stendur virðist sem þeir eigi að koma í stað Sancho og Mykhailo Mudryk en sá síðarnefndi féll á lyfjaprófi og er óvíst hvenær hann getur spilað á ný. „Ég er eingöngu að einbeita mér að síðustu níu leikjunum, það eru tveir mánuðir eftir af tímabilinu og allur minn fókus er þar. Við sjáum svo til hvað gerist í sumar. Staða Jadon hefur ekki breyst. Hvað varðar tölfræði þá gæti hann gert betur, engin spurning. Þetta snýst ekki eingöngu um Jadon, við höfum fleiri leikmenn í þessa stöðu,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir sigurinn á Fulham um helgina. Hinn 25 ára gamli Sancho hefur skorað þrjú mörk og lagt upp fimm í 27 deildarleikjum. Þá hefur hann lagt upp fimm mörk í jafn mörgum leikjum í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Þegar Sancho var lánaður frá Manchester til Lundúna var gerður samningur milli félaganna að ef Chelsea myndi enda ofar en 15. sætið þá þyrfti það að punga út 25 milljónum punda, 4,2 milljörðum íslenskra króna, fyrir leikmanninn. Eftir endurkomusigur Chelsea á Fulham um liðna helgi er tölfræðilega ómögulegt fyrir bláliða að enda svo neðarlega. Það er hins vegar enn alls óvíst hvort Chelsea sé tilbúið að eyða téðri upphæð í leikmann sem hefur ekki staðið undir væntingum en þó staðið sig talsvert betur en hann gerði hjá Man United. Fari svo að Chelsea brjóti samkomulag liðanna þarf það að greiða Man United fimm milljónir punda, 848 milljónir íslenskra króna. Sancho yrði þá leikmaður Rauðu djöflanna á ný, eitthvað sem hann né félagið hefur áhuga á. Chelsea hefur þegar fest kaup á Geovany Quenda sem og Estevao Willian. Munu þeir ganga til liðs við félagið í sumar. Sem stendur virðist sem þeir eigi að koma í stað Sancho og Mykhailo Mudryk en sá síðarnefndi féll á lyfjaprófi og er óvíst hvenær hann getur spilað á ný. „Ég er eingöngu að einbeita mér að síðustu níu leikjunum, það eru tveir mánuðir eftir af tímabilinu og allur minn fókus er þar. Við sjáum svo til hvað gerist í sumar. Staða Jadon hefur ekki breyst. Hvað varðar tölfræði þá gæti hann gert betur, engin spurning. Þetta snýst ekki eingöngu um Jadon, við höfum fleiri leikmenn í þessa stöðu,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir sigurinn á Fulham um helgina. Hinn 25 ára gamli Sancho hefur skorað þrjú mörk og lagt upp fimm í 27 deildarleikjum. Þá hefur hann lagt upp fimm mörk í jafn mörgum leikjum í Sambandsdeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira