Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 21:30 Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands héldu neyðarfund á dögunum vegna stöðu mála. Aðsend Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands hafa afþakkað boð um að halda námi sínu áfram í Tækniskólanum og segja tillögurnar um áframhaldandi nám óljósar og illa ígrundaðar. Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“ Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“
Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira