Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 22:30 Stuðningsmenn Colo Colo sjást hér með blys í stúkunni á leiknum við Fortaleza í Copa Libertadores en leikurinn var ekki kláraður vegna óláta. Getty/Marcelo Hernandez Tveir stuðningsmenn létust fyrir leik í Suðurameríkukeppni félagsliða í Síle en þar mættust Colo Colo frá Síle og Fortaleza frá Brasilíu. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025 Síle Fótbolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum þá reyndi hópur stuðningsmanna að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með því að brjóta niður öryggisgrindverk við leikvanginn. ESPN segir frá. Stuðningsmennirnir tveir sem létust lentu undir grindverkinu og það tókst ekki að bjarga lífi þeirra. Leikurinn fór engu að síður fram en var stöðvaður á sjötugustu mínútu í stöðunni 0-0. Hópur stuðningsmanna heimaliðsins fór þá að henda hlutum inn á völlinn. Það er ekki vitað hvort þau mótmæli hafi tengst fréttunum af örlögum stuðningsmannanna tveggja. Ólátaseggirnir höfðu reynt að komast inn á leikvanginn í óleyfi í gegnum Casa Alba bygginguna sem liggur að leikvanginum. Lögreglan varnaði þeim það og þá kom styggð á hópinn sem endaði með að grindverkið gaf sig með skelfilegum afleiðingum. Þegar stuðningsfólkið fór að henda hlutum inn á völlinn tuttugu mínútum fyrir leikslok þá hlupu leikmenn gestanna í Fortaleza í skjól inn í búningsklefa á meðan leikmenn heimaliðsins Colo Colo reyndu að róa stuðningsmenn sína. Dómarinn sem var frá Úrúgvæ rak alla leikmenn inn í klefa og tók svo þá ákvörðun að aflýsa leiknum. "Conmebol"Porque dos hinchas de Colo Colo fallecieron en la previa del partido ante Fortaleza, luego se suspendió y ahora están exigiendo a los clubes que terminen de jugar el partido. Ya ni humanidad tienen, son unas lacras hijas de re mil putas. pic.twitter.com/tYmlV4UA3n— Tendencias en Deportes (@TendenciaDepor) April 11, 2025
Síle Fótbolti Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjá meira