Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Aron Guðmundsson skrifar 12. mars 2025 13:46 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. Fyrr í dag var fyrsti landsliðshópur íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar opinberaður. Framundan einvígi gegn Kosovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, sem nýlega var keyptur til Víkings Reykjavíkur frá Val, er ekki í landsliðshópnum í komandi leikjum. „Marsverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi er ekki framtíðin fyrir okkur. Því miður,“ sagði Arnar varðandi stöðu Gylfa Þórs, leikmanns Víkings Reykjavíkur og landsliðið. „Við erum á allt annarri blaðsíðu hvað það varðar. Nógu erfitt er fyrir að spila á Íslandi og komast í landsliðið, hvort sem það væri þá í júní eða september. Í mars sé það ómögulegt. „Liðin eru á þeim tímapunkti á allt öðru æfingastigi en gengur og gerist út í heimi. Auðvitað vill maður gefa leikmanni eins og Gylfa ákveðinn séns og tækifæri, en þegar maður hugsar þetta lengra þá er þetta ekki alveg rétti tímapunkturinn fyrir hann heldur.“ Ekki sé ýkja langt síðan að Gylfi hafi verið að glíma við meiðsli. Arnar sér stöðuna þannig að betra væri fyrir Gylfa að aðlagast aðstæðum hjá hans nýja félagi í Víkinni og geti þar komið sér í sitt besta stand og þar með gert tilkall í sæti í landsliðinu í næsta verkefni eftir leikina gegn Kosovó. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Fyrr í dag var fyrsti landsliðshópur íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar opinberaður. Framundan einvígi gegn Kosovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, sem nýlega var keyptur til Víkings Reykjavíkur frá Val, er ekki í landsliðshópnum í komandi leikjum. „Marsverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi er ekki framtíðin fyrir okkur. Því miður,“ sagði Arnar varðandi stöðu Gylfa Þórs, leikmanns Víkings Reykjavíkur og landsliðið. „Við erum á allt annarri blaðsíðu hvað það varðar. Nógu erfitt er fyrir að spila á Íslandi og komast í landsliðið, hvort sem það væri þá í júní eða september. Í mars sé það ómögulegt. „Liðin eru á þeim tímapunkti á allt öðru æfingastigi en gengur og gerist út í heimi. Auðvitað vill maður gefa leikmanni eins og Gylfa ákveðinn séns og tækifæri, en þegar maður hugsar þetta lengra þá er þetta ekki alveg rétti tímapunkturinn fyrir hann heldur.“ Ekki sé ýkja langt síðan að Gylfi hafi verið að glíma við meiðsli. Arnar sér stöðuna þannig að betra væri fyrir Gylfa að aðlagast aðstæðum hjá hans nýja félagi í Víkinni og geti þar komið sér í sitt besta stand og þar með gert tilkall í sæti í landsliðinu í næsta verkefni eftir leikina gegn Kosovó.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24