Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 07:42 Zakharova er ekki ein um að gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjamanna og Úkraínumanna en þingmaðurinn Konstantin Kosachev sagði alla samninga háða forsendum Rússa, ekki Bandaríkjanna. Getty Afstaða Rússlands ræðst ekki af samþykktum eða viðleitni aðila utan Rússlands, heldur innan Rússlands. Þetta sagði Maria Zakharova, talsmaður rússneska utanríkisráðuneytisins, í morgun. Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Tilefnið er fundur sendifulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu í Sádi Arabíu í gær, þar sem Úkraínumenn sögðust viljugir til að ganga að tillögu Bandaríkjamanna um 30 daga vopnahlé. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði eftir fundinn að hann væri reiðubúinn til að taka aftur á móti Vólódímír Selenskí Úkraínuforseta í Hvíta húsinu. Þá sagðist hann myndu ræða við Vladimir Pútín Rússlandsforseta í vikunni. Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að boltinn væri nú hjá Rússum, eftir að Úkraínumenn hefðu skuldbundið sig til að láta af átökum í 30 daga og ganga að samningaborðinu. Miklar efasemdir eru hins vegar uppi um að Rússar hafi raunverulega áhuga á því að mæta Úkraínumönnum á miðri leið en þeir hafa gefið til kynna að þeir muni ekki láta af stríðsrekstri sínum nema með með mörgum fyrirvörum. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði til að mynda í rússneskum miðlum að Rússar myndu ekki undir nokkrum kringumstæðum fallast á viðveru hermanna Atlantshafsbandalagsríkjanna í Úkraínu. Greint var frá því í morgun að John Ratcliffe, forstjóri CIA, og Sergei Naryshkin, forstjóri leyniþjónustunnar SVR, hefðu rætt saman í síma í gær. Til umræðu voru meðal annars möguleg samvinna stofnananna.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Hernaður Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent „Mál að linni“ Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira