Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 12:14 Axel Kári Vignisson hefur störf hjá KSÍ eftir tæpar tvær vikur. KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. Axel Kári lauk BA námi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2017 og Magister Juris frá sama skóla árið 2019. Þá öðlaðist hann málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2020 og hefur starfað sem lögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni síðan þá. Auk lögmannsstarfa á Axel Kári að baki leikmannsferil þar sem hann lék 424 leiki í meistaraflokki – flesta með uppeldisfélagi sínu ÍR, en einnig með HK, Víkingi R., Keflavík og Létti, auk þess að hafa þjálfað yngri flokka og starfað sem vallarstarfsmaður hjá ÍR. Hann lék 174 leiki í B-deildinni og 104 leiki í C-deildinni. Axel Kári lagði leikmannsskóna á hilluna 2022 og tók að sér hlutverk formanns knattspyrnudeildar hjá ÍR þar sem hann öðlaðist reynslu af félagsstörfum innan og fyrir hönd síns félags. KSÍ ÍR Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Sjá meira
Axel Kári lauk BA námi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2017 og Magister Juris frá sama skóla árið 2019. Þá öðlaðist hann málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2020 og hefur starfað sem lögmaður hjá Íslensku lögfræðistofunni síðan þá. Auk lögmannsstarfa á Axel Kári að baki leikmannsferil þar sem hann lék 424 leiki í meistaraflokki – flesta með uppeldisfélagi sínu ÍR, en einnig með HK, Víkingi R., Keflavík og Létti, auk þess að hafa þjálfað yngri flokka og starfað sem vallarstarfsmaður hjá ÍR. Hann lék 174 leiki í B-deildinni og 104 leiki í C-deildinni. Axel Kári lagði leikmannsskóna á hilluna 2022 og tók að sér hlutverk formanns knattspyrnudeildar hjá ÍR þar sem hann öðlaðist reynslu af félagsstörfum innan og fyrir hönd síns félags.
KSÍ ÍR Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Sjá meira