„Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2025 12:14 Bandaríkjamenn hafa talað fyrir bættum samskiptum milli Ísraela og Sáda en síðarnefndu hafna alfarið hugmyndum Trump um brottflutning íbúa frá Gasa. AP/Ariel Schalit Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður munu eiga fund með Mohammed bin Salman, krónprinsi Sádi Arabíu, í dag eða síðar í vikunni. Samkvæmt Guardian hefur ekki verið rætt um það að formlegar viðræður muni eiga sér stað milli Rubio og ráðamanna Sádi Arabíu um hugmyndir Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Arabaríkin, aðallega Egyptaland og Jórdanía, taki á móti tveimur milljónum Palestínumanna frá Gasa. Þó verður að teljast líklegt að þær muni bera á góma en Sádar hafa hafnað tillögunni og fara fyrir nefnd sem er að smíða nokkurs konar móttillögu, sem felur í sér endurreisnarsjónð fjármagnaðan af ríkjunum við Persaflóa án aðkomu Hamas. Mohammed bin Salman hefur sagt að Sádar muni ekki geta átt í eðlilegum diplómatískum samskiptum við Ísrael, sem Bandaríkjamenn hafa unnið að, án þess að vegurinn verði ruddur fyrir sjálfstæða Palestínu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í gær að Ísraelsmenn ynnu að því að með Bandaríkjamönnum að láta fyrirætlanir Trump ganga eftir. Þær miða að brottflutningi íbúa og uppbyggingu Gasa sem ferðamannaparadísar í eigu Bandaríkjanna, nú eða hans sjálfs hreinlega. Sendinefnd frá Ísrael er væntanleg til Kaíró í dag þar sem þess verður freistað að ná saman um útfærslu næstu skrefa vopnahléssamkomulagsins við Hamas. Stjórnvöld í Ísrael eru sögð vilja fá sex eftirlifandi gísla í haldi Hamas afhenta næstu helgi. Netayahu sagði í gær, eftir fund með Rubio, að Trump hefði heitið því að aðstoða Ísraelsmenn að „klára málið“ varðandi Íran. Hann og Rubio hefðu verið sammála um að Íranir mættu ekki eignast kjarnorkuvopn og að halda þyrfti aftur af þeim á svæðinu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sádi-Arabía Íran Palestína Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Samkvæmt Guardian hefur ekki verið rætt um það að formlegar viðræður muni eiga sér stað milli Rubio og ráðamanna Sádi Arabíu um hugmyndir Donald Trump Bandaríkjaforseta þess efnis að Arabaríkin, aðallega Egyptaland og Jórdanía, taki á móti tveimur milljónum Palestínumanna frá Gasa. Þó verður að teljast líklegt að þær muni bera á góma en Sádar hafa hafnað tillögunni og fara fyrir nefnd sem er að smíða nokkurs konar móttillögu, sem felur í sér endurreisnarsjónð fjármagnaðan af ríkjunum við Persaflóa án aðkomu Hamas. Mohammed bin Salman hefur sagt að Sádar muni ekki geta átt í eðlilegum diplómatískum samskiptum við Ísrael, sem Bandaríkjamenn hafa unnið að, án þess að vegurinn verði ruddur fyrir sjálfstæða Palestínu. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði í gær að Ísraelsmenn ynnu að því að með Bandaríkjamönnum að láta fyrirætlanir Trump ganga eftir. Þær miða að brottflutningi íbúa og uppbyggingu Gasa sem ferðamannaparadísar í eigu Bandaríkjanna, nú eða hans sjálfs hreinlega. Sendinefnd frá Ísrael er væntanleg til Kaíró í dag þar sem þess verður freistað að ná saman um útfærslu næstu skrefa vopnahléssamkomulagsins við Hamas. Stjórnvöld í Ísrael eru sögð vilja fá sex eftirlifandi gísla í haldi Hamas afhenta næstu helgi. Netayahu sagði í gær, eftir fund með Rubio, að Trump hefði heitið því að aðstoða Ísraelsmenn að „klára málið“ varðandi Íran. Hann og Rubio hefðu verið sammála um að Íranir mættu ekki eignast kjarnorkuvopn og að halda þyrfti aftur af þeim á svæðinu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Sádi-Arabía Íran Palestína Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira