Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. febrúar 2025 23:31 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, heimsótti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna fyrr í mánuðinum. EPA/JIM LO SCALZO Ísraelar hafa tekið á móti stórum sprengjum frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi úr gildi ákvörðun Joe Biden, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, um að fresta skyldi ótímabundið sendingum þess konar sprengja. Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Sjá meira
Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Moskító mætt á Suðurland Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Sjá meira