Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Valur Páll Eiríksson skrifar 6. febrúar 2025 14:31 Newcastle vann tvo örugga sigra á Arsenal og heldur á Wembley. James Gill - Danehouse/Getty Images Newcastle United mun keppa til úrslita í enska deildabikarnum á Wembley í Lundúnum þann 16. mars næst komandi. Liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í gær. Newcastle var með 2-0 forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn við Arsenal á St. James' Park í gærkvöld. Víkingur Heiðar Ólafsson var á meðal gesta og sá sína menn í Newcastle fagna sigri líkt og greint var frá á Vísi í morgun. Newcastle vann annan 2-0 sigur á Arsenal og einvígið samanlagt 4-0. Jacob Murphy skoraði fyrra markið þegar hann fylgdi eftir skoti Alexanders Isak sem small í stönginni. Snemma í síðari hálfleik skoraði hinn kantmaður Newcastle, Anthony Gordon, annað markið og 2-0 sigur niðurstaðan. Newcastle er því á leiðinni á Wembley og mun mæta annað hvort Tottenham eða Liverpool í úrslitum. Tottenham leiðir undanúrslitaeinvígi liðanna 1-0 eftir fyrri leikinn í Lundúnum. Liverpool og Tottenham mætast klukkan 20:00 í kvöld og leikurinn sýndur beint á Vodafone Sport. Mörkin úr leik Newcastle og Arsenal má sjá í spilaranum. Klippa: Mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Sjá meira
Newcastle var með 2-0 forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn við Arsenal á St. James' Park í gærkvöld. Víkingur Heiðar Ólafsson var á meðal gesta og sá sína menn í Newcastle fagna sigri líkt og greint var frá á Vísi í morgun. Newcastle vann annan 2-0 sigur á Arsenal og einvígið samanlagt 4-0. Jacob Murphy skoraði fyrra markið þegar hann fylgdi eftir skoti Alexanders Isak sem small í stönginni. Snemma í síðari hálfleik skoraði hinn kantmaður Newcastle, Anthony Gordon, annað markið og 2-0 sigur niðurstaðan. Newcastle er því á leiðinni á Wembley og mun mæta annað hvort Tottenham eða Liverpool í úrslitum. Tottenham leiðir undanúrslitaeinvígi liðanna 1-0 eftir fyrri leikinn í Lundúnum. Liverpool og Tottenham mætast klukkan 20:00 í kvöld og leikurinn sýndur beint á Vodafone Sport. Mörkin úr leik Newcastle og Arsenal má sjá í spilaranum. Klippa: Mörkin sem skutu Newcastle á Wembley
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Sjá meira
Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Newcastle-menn nýttu tækifærið eftir að hafa slegið Arsenal út úr enska deildabikarnum í gærkvöld og gerðu grín að Mikel Arteta, stjóra Arsenal. 6. febrúar 2025 13:17