Enginn Íslendingur í haldi ICE Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2025 10:23 Útsendrar Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, eða ICE, hafa staðið í fjölmörgum aðgerðum til að vísa fólki úr landi frá því Donald Trump tók við embætti. AP/David Zalubowski Hvorki borgaraþjónusta utanríkisráðuneytis Íslands, né sendiráð Íslands í Washington D.C. er með mál fimm Íslendinga sem eru á lista yfirvalda í Bandaríkjunum yfir fólk sem fengið hefur höfnun um dvalarleyfi og vísa á úr landi á sínu borði. Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það. Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ráðuneytið hefur fengið staðfestingu frá heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna að enginn Íslendingur sé í haldi þar í landi. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Fréttir af umræddum lista voru sagðar í byrjun vikunnar en hann var svar við fyrirspurn Fox News til Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE) fyrir frétt sem birt var þann 11. desember síðastliðinn. Listinn er frá nóvember en nær mörg ár aftur í tímann. Á honum eru tæp ein og hálf milljón manna, flokkaðir eftir ríkisföngum sem þeir höfðu þegar þeir komu fyrst til Bandaríkjanna. Til marks um það hve langt hann nær aftur í tímann má benda á að á honum eru 337 menn frá Sovétríkjunum, sem liðuðust í sundur í desember 1991. Sjá einnig: Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Listinn tengist hertum aðgerðum ríkisstjórnar Donalds Trump, hvað varðar innflytjendamál og ætlanir þeirra að vísa fjölda innflytjenda sem eru ólöglega í Bandaríkjunum úr landi á næstunni ekki með beinum hætti. Í ársskýrslu ICE fyrir 2024 segir svo að einum Íslendingi hafi verið vísað frá Bandaríkjunum í fyrra. Árið 2023 voru þeir tveir og svo einn, tveir og einn á ári fyrir það.
Bandaríkin Donald Trump Innflytjendamál Íslendingar erlendis Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira