Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Sindri Sverrisson skrifar 3. febrúar 2025 12:30 Björn Berg Bryde var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni í eina leiktíð, og aðstoðaði þá Jökul Elísabetarson. Stjarnan FC Birni Berg Bryde hefur verið vikið úr starfi aðstoðarþjálfari karla hjá knattspyrnuliði Stjörnunnar. Sú ákvörðun mun hafa verið tekin eftir að Björn pantaði sér ferð til Spánar, til að vera viðstaddur sextugsafmæli mömmu sinnar í janúar. Frá þessu greindi Fótbolti.net í morgun og hefur heimildir fyrir því að óánægja hafi verið með það innan Stjörnunnar að Björn skyldi panta utanlandsferð þegar undirbúningstímabilið væri í gangi. Það hafi á endanum leitt til þess að leiðir skildi. Vísir bar málið undir Helga Hrannarr Jónsson, formann meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni, en hann vildi ekkert láta eftir sér hafa um það og sagði stefnu félagsins að tjá sig ekki um ráðningarmál. Þó að fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni, við FH, sé ekki fyrr en 7. apríl þá er undirbúningstímabilið löngu hafið og fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum er á föstudagskvöld, gegn ÍBV. Björn, sem er uppalinn FH-ingur, kom fyrst til Stjörnunnar sem leikmaður eftir tímabilið 2018, frá Grindavík. Hann lagði skóna á hilluna haustið 2023 og var í kjölfarið kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, og sinnti því hlutverki á síðustu leiktíð sem var jafnframt fyrsta heila tímabil Jökuls Elísabetarsonar sem aðalþjálfara, eftir að hann var hækkaður um tign í maí 2023. Björn er enn titlaður aðstoðarþjálfari á vef Stjörnunnar en ljóst er að félagið leitar nú að manni í hans stað. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Frá þessu greindi Fótbolti.net í morgun og hefur heimildir fyrir því að óánægja hafi verið með það innan Stjörnunnar að Björn skyldi panta utanlandsferð þegar undirbúningstímabilið væri í gangi. Það hafi á endanum leitt til þess að leiðir skildi. Vísir bar málið undir Helga Hrannarr Jónsson, formann meistaraflokksráðs karla hjá Stjörnunni, en hann vildi ekkert láta eftir sér hafa um það og sagði stefnu félagsins að tjá sig ekki um ráðningarmál. Þó að fyrsti leikur Stjörnunnar í Bestu deildinni, við FH, sé ekki fyrr en 7. apríl þá er undirbúningstímabilið löngu hafið og fyrsti leikur liðsins í Lengjubikarnum er á föstudagskvöld, gegn ÍBV. Björn, sem er uppalinn FH-ingur, kom fyrst til Stjörnunnar sem leikmaður eftir tímabilið 2018, frá Grindavík. Hann lagði skóna á hilluna haustið 2023 og var í kjölfarið kynntur sem aðstoðarþjálfari liðsins, og sinnti því hlutverki á síðustu leiktíð sem var jafnframt fyrsta heila tímabil Jökuls Elísabetarsonar sem aðalþjálfara, eftir að hann var hækkaður um tign í maí 2023. Björn er enn titlaður aðstoðarþjálfari á vef Stjörnunnar en ljóst er að félagið leitar nú að manni í hans stað.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira