„Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. janúar 2025 16:31 Múte B. Egede lagði áherslu á rétt Grænlendinga til að ákveða hver framtíð þeirra væri. AP/Mads Claus Rasmussen Formaður landsstjórnar Grænlands hélt blaðamannafund fyrr í dag vegna nýlegra og endurtekinna ummæla nýs Bandaríkjaforseta sem girnist Grænland. „Við erum Grænlendingar, hvorki Danir né Bandaríkjamenn“ sagði Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands er hann hóf fundinn samkvæmt danska ríkisútvarpinu. Þá sagðist hann ekki leyna því að staða landa hans væri slæm. Með Egede var Vivian Motzfeld, sjálfstæðis- og utanríkisráðherra í landstjórn Grænlands. Hún sagðist vera reyna að ná sambandi við starfsfólks Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. „Við verðum að sameinast um að styrkja Grænland. Við verðum að geta unnið í sátt og samlyndi,“ sagði Motzfeld. Egede var þá spurður út í ummæli Trump, sem sagði Dani þurfa að selja Bandaríkjamönnum Grænland. „Landið okkar og fólkið í því kemur til með að ákveða hvað gera skal. Önnur lönd geta ekki ráðið því hvað við gerum,“ svaraði Egede. Þrátt fyrir að vilja sjálfstæði segir Egede að Grænlendingar vilji ekki hætta samstarfi sínu með Dönum heldur vinna saman sem jafningjar. Hann lagði mikla áherslu á að Grænlendingar ráði sér sjálfir. „Við verðum að standa saman sem land. Allir flokkar verða að standa saman. Þrátt fyrir að við séum fá þá er rödd okkar sterk,“ sagði Egede í lokin. Grænland Donald Trump Danmörk Bandaríkin Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
„Við erum Grænlendingar, hvorki Danir né Bandaríkjamenn“ sagði Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands er hann hóf fundinn samkvæmt danska ríkisútvarpinu. Þá sagðist hann ekki leyna því að staða landa hans væri slæm. Með Egede var Vivian Motzfeld, sjálfstæðis- og utanríkisráðherra í landstjórn Grænlands. Hún sagðist vera reyna að ná sambandi við starfsfólks Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. „Við verðum að sameinast um að styrkja Grænland. Við verðum að geta unnið í sátt og samlyndi,“ sagði Motzfeld. Egede var þá spurður út í ummæli Trump, sem sagði Dani þurfa að selja Bandaríkjamönnum Grænland. „Landið okkar og fólkið í því kemur til með að ákveða hvað gera skal. Önnur lönd geta ekki ráðið því hvað við gerum,“ svaraði Egede. Þrátt fyrir að vilja sjálfstæði segir Egede að Grænlendingar vilji ekki hætta samstarfi sínu með Dönum heldur vinna saman sem jafningjar. Hann lagði mikla áherslu á að Grænlendingar ráði sér sjálfir. „Við verðum að standa saman sem land. Allir flokkar verða að standa saman. Þrátt fyrir að við séum fá þá er rödd okkar sterk,“ sagði Egede í lokin.
Grænland Donald Trump Danmörk Bandaríkin Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira