Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 8. janúar 2025 22:53 Sam Altman er stofnandi og forstjóri OpenAI, fyrirtækisins á bak við ChatGPT. Getty Systir stofnanda og forstjóra OpenAI hefur höfðað mál á hendur honum vegna meints kynferðisofbeldis sem hún segir að hafi átt sér stað frá 1997 til 2006. Í málshöfðun Ann Altman segir að kynferðisofbeldið hafi byrjað þegar hún var þriggja, en bróðir hennar, Sam Altman, þá verið tólf ára. Síðasta brotið hafi átt sér stað þegar hann var orðinn fullorðinn, en hún enn undir lögaldri. OpenAI er bandarískt tæknifyritæki sem er mjög framarlega í þróun gervigreindar, en fyrirtækið er á bak við spjallmennið ChatGPT. BBC fjallar um málið og hefur eftir Sam Altman að hann neiti ásökunum systur sinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu hans og móður systkinanna segir að Ann glími við andleg veikindi. „Allar þessar fullyrðingar eru algjörlega ósannar,“ segir þar. „Að annast fjölskyldumeðlim sem glímir við andleg veikindi er rosalega erfitt.“ Hann segist styrkja systur sína fjárhagslega, borga reikninga hennar og leigu. Þá segist hann hafa boðist til að kaupa handa henni hús, en að hún krefjist í sífellu meiri peninga. Í stefnunni er því haldið fram að Sam hafi misnotað aðstöðu sína og brotið kynferðislega á systur sinni um árabil. Hann er meðal annars sakaður um nauðgun. Samkvæmt BBC hefur Ann Altman áður sakað bróður sinn um svipaða háttsemi á samfélagsmiðlum. Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Í málshöfðun Ann Altman segir að kynferðisofbeldið hafi byrjað þegar hún var þriggja, en bróðir hennar, Sam Altman, þá verið tólf ára. Síðasta brotið hafi átt sér stað þegar hann var orðinn fullorðinn, en hún enn undir lögaldri. OpenAI er bandarískt tæknifyritæki sem er mjög framarlega í þróun gervigreindar, en fyrirtækið er á bak við spjallmennið ChatGPT. BBC fjallar um málið og hefur eftir Sam Altman að hann neiti ásökunum systur sinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu hans og móður systkinanna segir að Ann glími við andleg veikindi. „Allar þessar fullyrðingar eru algjörlega ósannar,“ segir þar. „Að annast fjölskyldumeðlim sem glímir við andleg veikindi er rosalega erfitt.“ Hann segist styrkja systur sína fjárhagslega, borga reikninga hennar og leigu. Þá segist hann hafa boðist til að kaupa handa henni hús, en að hún krefjist í sífellu meiri peninga. Í stefnunni er því haldið fram að Sam hafi misnotað aðstöðu sína og brotið kynferðislega á systur sinni um árabil. Hann er meðal annars sakaður um nauðgun. Samkvæmt BBC hefur Ann Altman áður sakað bróður sinn um svipaða háttsemi á samfélagsmiðlum.
Gervigreind Bandaríkin Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bílvelta í Kömbunum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira