Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 8. janúar 2025 22:53 Sam Altman er stofnandi og forstjóri OpenAI, fyrirtækisins á bak við ChatGPT. Getty Systir stofnanda og forstjóra OpenAI hefur höfðað mál á hendur honum vegna meints kynferðisofbeldis sem hún segir að hafi átt sér stað frá 1997 til 2006. Í málshöfðun Ann Altman segir að kynferðisofbeldið hafi byrjað þegar hún var þriggja, en bróðir hennar, Sam Altman, þá verið tólf ára. Síðasta brotið hafi átt sér stað þegar hann var orðinn fullorðinn, en hún enn undir lögaldri. OpenAI er bandarískt tæknifyritæki sem er mjög framarlega í þróun gervigreindar, en fyrirtækið er á bak við spjallmennið ChatGPT. BBC fjallar um málið og hefur eftir Sam Altman að hann neiti ásökunum systur sinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu hans og móður systkinanna segir að Ann glími við andleg veikindi. „Allar þessar fullyrðingar eru algjörlega ósannar,“ segir þar. „Að annast fjölskyldumeðlim sem glímir við andleg veikindi er rosalega erfitt.“ Hann segist styrkja systur sína fjárhagslega, borga reikninga hennar og leigu. Þá segist hann hafa boðist til að kaupa handa henni hús, en að hún krefjist í sífellu meiri peninga. Í stefnunni er því haldið fram að Sam hafi misnotað aðstöðu sína og brotið kynferðislega á systur sinni um árabil. Hann er meðal annars sakaður um nauðgun. Samkvæmt BBC hefur Ann Altman áður sakað bróður sinn um svipaða háttsemi á samfélagsmiðlum. Gervigreind Bandaríkin Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Í málshöfðun Ann Altman segir að kynferðisofbeldið hafi byrjað þegar hún var þriggja, en bróðir hennar, Sam Altman, þá verið tólf ára. Síðasta brotið hafi átt sér stað þegar hann var orðinn fullorðinn, en hún enn undir lögaldri. OpenAI er bandarískt tæknifyritæki sem er mjög framarlega í þróun gervigreindar, en fyrirtækið er á bak við spjallmennið ChatGPT. BBC fjallar um málið og hefur eftir Sam Altman að hann neiti ásökunum systur sinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu hans og móður systkinanna segir að Ann glími við andleg veikindi. „Allar þessar fullyrðingar eru algjörlega ósannar,“ segir þar. „Að annast fjölskyldumeðlim sem glímir við andleg veikindi er rosalega erfitt.“ Hann segist styrkja systur sína fjárhagslega, borga reikninga hennar og leigu. Þá segist hann hafa boðist til að kaupa handa henni hús, en að hún krefjist í sífellu meiri peninga. Í stefnunni er því haldið fram að Sam hafi misnotað aðstöðu sína og brotið kynferðislega á systur sinni um árabil. Hann er meðal annars sakaður um nauðgun. Samkvæmt BBC hefur Ann Altman áður sakað bróður sinn um svipaða háttsemi á samfélagsmiðlum.
Gervigreind Bandaríkin Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira