Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 08:00 Jürgen Klopp naut gríðarlegra vinsælda hjá Liverpool enda batt hann meðal annars endi á þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitli. Hann hætti með liðið eftir síðasta tímabil. Getty/James Baylis Jurgen Klopp mun á nýju ári byrja í nýju starfi sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, aðeins ári eftir að hann kulnaði í starfi og hætti sem þjálfari Liverpool. Forstjóri hjá Red Bull segist fyrst hafa boðið Klopp starfið fyrir tveimur árum og hann hafi sýnt því mikinn áhuga þá. „Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
„Þetta tók langan tíma. Þetta var mjög, mjög langt ferli. Hugmyndin kom fyrst upp fyrir tveimur árum og þá ræddi ég við Jurgen [Klopp]. Hann sagði að honum litist mjög vel á þetta, ekki bara varðandi fótboltann heldur allar íþróttirnar sem Red Bull tekur þátt í, og hversu mikið við gerum fyrir unga íþróttamenn,“ sagði Oliver Mintzlaff, forstjóri fjárfestingasviðs Red Bull. „Þetta kveikti mikinn áhuga hjá honum, þannig að ég hafði oft samband og reyndi að sannfæra hann um að þiggja starf. Hann sagði mér svo að hann ætlaði að framlengja hjá Liverpool þannig að ég hélt að sú hurð hefði lokast. En nokkrum mánuðum eftir að hann tilkynnti að hann myndi hætta fór ég og hitti hann í Liverpool. Ég flutti söluræðuna aftur og tókst að sannfæra hann.“ Oliver lét gamminn geysa í viðtalinu og greindi einnig frá því að Klopp hafi alls ekki verið með háar launakröfur, hann hafi verið svo hrifinn af starfinu sem stóð til boða. Ákvörðun Klopp að þiggja starf hjá Red Bull hefur ekki fallið vel í kramið hjá mörgum. Innkoma Red Bull í knattspyrnuheiminn á sínum tíma var mjög umdeild og rekstrarfyrirkomulag félagsins er það sömuleiðis.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira