Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. desember 2024 18:02 Andic var heiðraður af Filippusi VI fyrr á árinu fyrir viðskiptaferil sinn og störf. Getty Isak Andic, stofnandi tískuverslanakeðjunnar Mango og einn ríkasti maður Spánar, lést á laugardag þegar hann hrapaði um 150 metra til jarðar í fjallgöngu með fjölskyldu sinni skammt frá Barcelona. Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar. Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar greina frá andláti hins 71 árs Andic. Isak á hafa verið í fjallgöngu með syni sínum, Jonathan Andic, og tengdadóttur þegar hann féll niður gil á leið inn í saltpéturshella í Montserrat-fjalli í Katalóníu. Sonur Isaks hringdi á neyðarlínuna um eittleytið og var bæði þyrla kölluð út og sérstakur fjallahópur lögreglunnar. Ekki er talið að slysið hafi borið að með saknæmum hætti. Tyrkneski strákurinn sem varð að einum ríkasta manni Spánar Andic fæddist í Istanbúl 1953 en flutti með fjölskyldu sinni 1969 til Barcelona. Hann stofnaði tískuverslanakeðjuna Mango með bróður sínum Nahman árið 1984. Nafnið ku hafa komið til Isaks eftir að hann hafði smakkað ávöxtinn á ferðalagi í Filippseyjum. Síðustu fjóra áratugi hefur Mango vaxið gríðarlega og rekur í dag rúmlega 2.500 verslanir í 120 löndum. Fyrr á árinu mat Forbes auðæfi Andic 4,5 milljarða evra, sem gerði hann að ríkasta manni Katalóníu og fimmta ríkasta manni Spánar.
Spánn Tíska og hönnun Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Sjá meira