Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2024 23:30 Ruben Amorim þótti fínasti leikmaður. getty/Stephen Pond Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum. Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum.
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira