Kaldri norðlægri átt beint til landsins Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2024 07:11 Jólatréð í Kópavogi var gert klárt á dögunum. Vísir/Vilhelm Hæð yfir Grænlandi og lægð fyrir norðaustan land beina til okkar kaldri norðlægri átt og má víða gera ráð fyrir kalda eða strekkingi í dag og dálitlum éljum. Það verður bjart að mestu um landið suðvestanvert. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að frost verði almennt á bilinu þrjú til tólf stig. Undir kvöld verði vindur yfirleitt hægari og það herði á frosti, auk þess sem það stytti upp fyrir norðan. „Yfirleitt fremur hægur vindur á morgun og skýjað með köflum, en norðaustan 10-18 m/s og dálítil snjókoma við suðausturströndina. Mjög kalt í veðri, en líkur eru á að frostið fari yfir 20 stig í innsveitum fyrir norðan. Seinnipartinn bætir smám saman í vind, þykknar upp og dregur úr frosti, og annað kvöld verður farið að snjóa víða um land. Á Norðvestur- og Vesturlandi ætti þó að haldast úrkomulítið. Á laugardag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á austurhelmingi landsins, þar eru talsverðar líkur á að færð spillist, einkum á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu verður úrkoman líklega éljakenndari og suðvestanlands ætti að hanga þurrt. Frost 0 til 7 stig. Seint á laugardag fer að draga úr ofankomu, og á sunnudag er útlit fyrir mun rólegra veður. Herðir aftur á frosti,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustan og austan 3-10 m/s og bjart með köflum, en 10-18 og dálítil snjókoma við suðausturströndina. Frost 4 til 20 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Bætir smám saman í vind síðdegis, þykknar upp og dregur úr frosti. Fer að snjóa um kvöldið, en þurrt að kalla á Norðvestur- og Vesturlandi. Á laugardag: Norðaustan 13-20, hvassast suðaustantil. Snjókoma á austurhelmingi landsins, og él um landið norðvestanvert, en yfirleitt þurrt suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig. Fer að draga úr ofankomu undir kvöld. Á sunnudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðanátt, 3-10 seinnipartinn en 8-15 austantil. Víða él, en þurrt að mestu sunnan heiða. Herðir á frosti, 5 til 18 stig undir kvöld, kaldast inn til landsins. Á mánudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10, stöku él og kalt í veðri. Bætir í vind um kvöldið og hlýnar með slyddu eða rigningu sunnanlands. Á þriðjudag: Suðlæg átt og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Hiti víða 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt og rigning eða slydda, einkum sunnanlands. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að frost verði almennt á bilinu þrjú til tólf stig. Undir kvöld verði vindur yfirleitt hægari og það herði á frosti, auk þess sem það stytti upp fyrir norðan. „Yfirleitt fremur hægur vindur á morgun og skýjað með köflum, en norðaustan 10-18 m/s og dálítil snjókoma við suðausturströndina. Mjög kalt í veðri, en líkur eru á að frostið fari yfir 20 stig í innsveitum fyrir norðan. Seinnipartinn bætir smám saman í vind, þykknar upp og dregur úr frosti, og annað kvöld verður farið að snjóa víða um land. Á Norðvestur- og Vesturlandi ætti þó að haldast úrkomulítið. Á laugardag er útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustanátt með snjókomu og skafrenningi á austurhelmingi landsins, þar eru talsverðar líkur á að færð spillist, einkum á fjallvegum. Á norðvestanverðu landinu verður úrkoman líklega éljakenndari og suðvestanlands ætti að hanga þurrt. Frost 0 til 7 stig. Seint á laugardag fer að draga úr ofankomu, og á sunnudag er útlit fyrir mun rólegra veður. Herðir aftur á frosti,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðaustan og austan 3-10 m/s og bjart með köflum, en 10-18 og dálítil snjókoma við suðausturströndina. Frost 4 til 20 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Bætir smám saman í vind síðdegis, þykknar upp og dregur úr frosti. Fer að snjóa um kvöldið, en þurrt að kalla á Norðvestur- og Vesturlandi. Á laugardag: Norðaustan 13-20, hvassast suðaustantil. Snjókoma á austurhelmingi landsins, og él um landið norðvestanvert, en yfirleitt þurrt suðvestanlands. Frost 0 til 8 stig. Fer að draga úr ofankomu undir kvöld. Á sunnudag (fullveldisdagurinn): Minnkandi norðanátt, 3-10 seinnipartinn en 8-15 austantil. Víða él, en þurrt að mestu sunnan heiða. Herðir á frosti, 5 til 18 stig undir kvöld, kaldast inn til landsins. Á mánudag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10, stöku él og kalt í veðri. Bætir í vind um kvöldið og hlýnar með slyddu eða rigningu sunnanlands. Á þriðjudag: Suðlæg átt og rigning, slydda eða snjókoma með köflum. Hiti víða 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Suðaustlæg átt og rigning eða slydda, einkum sunnanlands. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Sjá meira