Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. nóvember 2024 21:21 Héraðsstjórn Mazón hefur verið gagnrýnd fyrir viðbragð sitt við mannskæðum flóðum í Valensíuhéraði. EPA/Manuel Bruque Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist. Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Úrhellisrigning olli því að götur í þorpum Valensíu líktust stórfljótum. Umfangsmikil mótmæli breyttust fljótt í óeirðir og Carlos Mazón hefur sætt mikilli gagnrýni persónulega. Gagnrýnin beinist helst að því að viðvaranir um umfang flóðanna bárust ekki íbúum héraðsins fyrr en fleiri klukkutímum eftir að ljóst var að um mannskæðar hamfarir væri að ræða. Þá kom það einnig á daginn að Mazón heimsótti ekki samhæfingarstöð flóðaviðbragðsins fyrr en seint um kvöld en varði deginum í löngum hádegisverði með blaðamanni. Mazón hefur látið hafa eftir sér að héraðsstjórn hafi brugðist við viðbragðið en neitar þó að segja af sér. Hann heldur því fram að umfang flóðanna hafi verið slíkt að kerfið réði ekki við það. Hann hefur jafnframt sakað ríkisstjórn Spánar undir handleiðslu sósíalista um að bregðast ekki nógu skjótt við. „Of mikið hafði farið úrskeiðis, allt kerfið brást,“ sagði hann þegar hann ávarpaði spænska þingið í morgun. Guardian greinir frá því að tugir mótmælenda gerðu sér leið á spænska þingið í Madríd til að krefjast afsagnar hans. Fram hefur komið að tæpur helmingur þeirra sem létu lífið í flóðunum mannskæðu voru yfir sjötugu og að níu börn hafi látist.
Spánn Náttúruhamfarir Flóð í Valencia 2024 Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent