Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 13:26 Svo virðist sem 62 ára maður hafi ekið á fjölda fólks af handahófi. AP/Kyodo News Að minnsta kosti 35 eru látnir og 43 særðir eftir að maður ók bíl á hópa fólks í borginni Zhuhai í Kína í gærkvöldi. Lögregluþjónar handtóku 62 ára gamlan mann vegna árásarinnar. Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024 Kína Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024
Kína Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira