Íbúum Úkraínu fækkað um tíu milljónir frá innrásinni Kjartan Kjartansson skrifar 23. október 2024 11:50 Flóttafólk frá Úkraínu fer í gegnum landamærastöð í norðanverðri Rúmeníu á upphafsdögum innrásar Rússa árið 2022. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar áætla að íbúum Úkraínu hafi fækkað um fjórðung eða tíu milljónir manna frá því að innrás Rússa í landið hófst af fullum krafti fyrir tveimur árum. Fækkunin er rakin til fólksflótta, hruni í fæðingartíðni og mannfalli í stríðinu. Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri. Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Launmorð á götum New York Erlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira
Fæðingartíðni í Úkraínu er nú í kringum eitt barn á konu sem er eitt lægsta hlutfall á byggðu bóli. Fólki fór fækkandi í landinu fyrir líkt og í öðrum Austur-Evrópuríkjum. Florence Bauer, forstöðukona mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna, sagði að innrás Rússa hefði breytt erfiðri mannfjöldaþróun í Úkraínu í enn alvarlegri vanda þegar hún kynnti tölurnar í gær. Stærsti hluti fækkunarinnar er þó vegna þeirra 6,7 milljóna Úkraínumanna sem hafa flúið land og búa nú annars staðar, fyrst og fremst í Evrópu, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Erfiðara er að henda reiður á mannfallið í stríðinu sjálfu. Bauer segir að það sé talið hlaupa á tugum þúsunda fallinna. Rússar hafa ekki farið varhluta af áhrifum stríðsins heldur þrátt fyrir þeir séu mun fleiri en Úkraínumenn. Fæðingartíðni í Rússlandi fyrstu sex mánuði ársins er sú lægsta sem mælst hefur í aldarfjórðung. Stjórnvöld í Kreml lýsa mannfjöldaþróuninni sjálf sem hrikalegri.
Úkraína Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent Launmorð á götum New York Erlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Fleiri fréttir „Dögun þriðju kjarnorkualdarinnar er í vændum“ Heitir því að klára kjörtímabilið og skammast út í þingmenn Setja stefnuna á tunglið í apríl 2026 Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Önnur borg í höndum uppreisnarmanna Skrifaði á skothylki sem urðu eftir Segja Ísraelsmenn fremja þjóðarmorð á Gaza Tvö börn í lífshættu eftir skotárás í leikskóla í Kalíforníu Leita enn byssumannsins og lofa peningaverðlaunum Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Sjá meira