Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2024 16:01 Fannar Helgi Rúnarsson gerir sitt besta til að stöðva Þorstein Halldórsson, þjálfara kvennalandsliðsins. vísir/vilhelm Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira
Sem kunnugt er verður lagt nýtt blandað gras á Laugardalsvöllinn á næstunni en það mun gjörbreyta aðstöðunni á þjóðarleikvanginum. Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-4 fyrir Tyrklandi í síðasta opinbera leiknum á gamla grasinu á mánudaginn. Síðasti leikurinn á því fór hins vegar fram í dag þegar starfsfólk KSÍ og ýmsir gestir léku listir sínar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, leit við á Laugardalsvelli og tók myndirnar sem má sjá hér fyrir ofan og neðan. Sif Atladóttir átti ekki í vandræðum með að rifja upp gamla takta enda stutt síðan hún lagði skóna á hilluna.vísir/vilhelm Sif og Ragnheiður Elíasdóttir skemmtu sér vel.vísir/vilhelm Arnar Bill Gunnarsson, deildarstjóri fræðsludeildar KSÍ, í Copa Mundial.vísir/vilhelm Samskiptastjórinn Ómar Smárason þykir liðtækur í boltanum.vísir/vilhelm Sóley Guðmundsdóttir, leikmaður Stjörnunnar og starfsmaður samskiptasviðs KSÍ, mætti með barnið sitt.vísir/vilhelm Sumir á, sumir á, sumir á ... Crocs.vísir/vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins, stóð á milli stanganna.vísir/vilhelm Pjetur Sigurðsson sá til þess að allt færi vel fram.vísir/vilhelm Ragnheiður og Kristbjörg Ingadóttir gantast.vísir/vilhelm Kristinn V. Jóhannsson, Kristófer Dagur Sigurðsson og Elías Bóasson á fullri ferð. Þeir tveir síðastnefndu eru þó þekktari fyrir tilþrif sín inni á handboltavellinum.vísir/vilhelm Gefð'ann! Katrín Ómarsdóttir biður um boltann.vísir/vilhelm Mótastjórinn Birkir Sveinsson var að sjálfsögðu fyrirliði bláa liðsins.vísir/vilhelm Yfirmaður knattspyrnumála, Jörundur Áki Sveinsson, rifjaði upp gamla þjálfaratakta og stýrði hvítum.vísir/vilhelm Dómarastjórinn Magnús Jónsson dæmdi leikinn, á crocs skónum sínum.vísir/vilhelm Ómar með augun á boltanum en lögfræðingurinn Haukur Hinriksson drífur sig aftur í vörn.vísir/vilhelm Gamla grasið á Laugardalsvelli heyrir brátt sögunni til.vísir/vilhelm Að sjálfsögðu var tekin hópmynd eftir leikinn.vísir/vilhelm
Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Sjá meira