Deila Nóbelnum fyrir uppgötvun á miRNA Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2024 09:40 Victor Ambros og Gary Ruvkun eru Nóbelsverðlaunahafar í læknisfræði árið 2024. Nóbelsnefndin. Bandaríkjamennirnir Victor Ambros og Gary Ruvkun deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár fyrir uppgötvunina á svonefndu miRNA og hlutverki þeirra í genastjórnun eftir umritun. Þeir störfuðu báðir hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum þegar þeir stunduðu rannsóknir sínar. Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð. Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira