Ten Hag verði ekki rekinn Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 09:30 Erik ten Hag var brúnaþungur eftir tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Vísir/Getty Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira
Tottenham bar 3-0 sigur úr býtum gegn Manchester United í gær. Rauðu djöflarnir léku allan seinni hálfleikinn einum manni færri eftir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hafði látið reka sig af velli undir lok fyrri hálfleiks. Staða Manchester United er þung um þessar mundir. Liðið situr í 12.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og með sjö stig og hefur aðeins unnið tvo leiki í deildinni til þessa, gegn Southampton og Fulham. Háværar gagnrýnisraddir heyrðust eftir leik gærkvöldsins. Til að mynda frá fyrrum leikmanni félagsins Gary Neville sem sagði frammistöðu liðsins „viðbjóðslega“ og „til skammar.“ „Þetta er ein versta frammistaða sem ég hef séð undir stjórn Ten Hag, og þá er nú mikið sagt. Þetta var virkilega slæmt,“ sagði Neville. Ljóst þykir að pressan á knattspyrnustjóra Manchester United sá ávallt mikil. Hún er hins vegar orðinn mjög mikil á Erik ten Hag sem nýtur þó enn stuðnings stjórnar og forráðamanna Manchester United. The Telegraph greinir frá því í morgun að Ten Hag verði ekki sagt upp störfum í kjölfar úrslita síðastliðinna vikna. Framundan séu hins vegar mikilvægir leikir og að þar verði Manchester United að svara fyrir sig inn á vellinum. Næsti leikur Manchester United er á útivelli gegn Porto í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn kemur. Þar næst mun liðið heimsækja Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira