„Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2024 07:02 Sir Alex og Cathy Ferguson þegar hún var enn á lífi. John Peters/Getty Images Sir Alex Ferguson, hinn goðsagnakenndi þjálfari Manchester United, settist niður á dögunum og ræddi eiginkonu sína heitina, Cathy. Einnig ræddi hann heilabilanir og hvað hann hefur gert til að halda sér sem skörpustum í ellinni. Hinn 82 ára gamli Ferguson stýrði Man United frá árinu 1986 til 2013. Byggði hann upp eitt sigursælasta félag allra tíma og náði hreint út sagt mögnuðum árangri. Þar áður hafði hann náð ótrúlegum árangri með Aberdeen í heimalandi sínu Skotlandi. Undir hans stjórn braut Aberdeen upp einokun Glasgow Rangers og Celtic ásamt því að félagið vann Evróputitil, gegn Real Madríd hvorki meira né minna. Sir Alex er hins vegar ekkill í dag eftir að eiginkona hans Cathy lést á síðasta ári. Hann ræddi missinn og margt fleira í viðtali við breska ríkisútvarpið á dögunum. „50 ár er langur tími. Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma,“ sagði Sir Alex og var síðan minntur á að hann hefði sagt Cathy vera helstu ástæðu velgengni sinnar. „Hún var forsprakki hljómsveitarinnar, það er enginn vafi um það.“ 'She was the leader of the band'Former Manchester United manager Sir Alex Ferguson spoke exclusively to Nina on #BBCBreakfast about his Playlist for Life - a dementia project to help families - and memories of his late wife Cathy https://t.co/mWBD7CjBu1 pic.twitter.com/tdAhW4S7S4— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) September 20, 2024 Í viðtalinu ræddi Ferguson lagalista sem hann hefur sett saman sem kallast „Lagalisti lífsins.“ Er það verkefni til heiðurs Cathy sem og til að hjálpa fjölskyldum þar sem einhver glímir við heilabilun. Síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum hjá Man United hefur ekki mikið gengið upp hjá félaginu og situr það sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Tónlist Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Hinn 82 ára gamli Ferguson stýrði Man United frá árinu 1986 til 2013. Byggði hann upp eitt sigursælasta félag allra tíma og náði hreint út sagt mögnuðum árangri. Þar áður hafði hann náð ótrúlegum árangri með Aberdeen í heimalandi sínu Skotlandi. Undir hans stjórn braut Aberdeen upp einokun Glasgow Rangers og Celtic ásamt því að félagið vann Evróputitil, gegn Real Madríd hvorki meira né minna. Sir Alex er hins vegar ekkill í dag eftir að eiginkona hans Cathy lést á síðasta ári. Hann ræddi missinn og margt fleira í viðtali við breska ríkisútvarpið á dögunum. „50 ár er langur tími. Hún var frábær eiginkona, mögnuð móðir sem og amma,“ sagði Sir Alex og var síðan minntur á að hann hefði sagt Cathy vera helstu ástæðu velgengni sinnar. „Hún var forsprakki hljómsveitarinnar, það er enginn vafi um það.“ 'She was the leader of the band'Former Manchester United manager Sir Alex Ferguson spoke exclusively to Nina on #BBCBreakfast about his Playlist for Life - a dementia project to help families - and memories of his late wife Cathy https://t.co/mWBD7CjBu1 pic.twitter.com/tdAhW4S7S4— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) September 20, 2024 Í viðtalinu ræddi Ferguson lagalista sem hann hefur sett saman sem kallast „Lagalisti lífsins.“ Er það verkefni til heiðurs Cathy sem og til að hjálpa fjölskyldum þar sem einhver glímir við heilabilun. Síðan Sir Alex Ferguson lét af störfum hjá Man United hefur ekki mikið gengið upp hjá félaginu og situr það sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Tónlist Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira