Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2024 17:01 Ten Hag og Ronaldo er ekki til vina. Getty/James Gill Erik ten Hag hefur svarað gagnrýni Portúgalans Cristiano Ronaldo á hans störf sem þjálfara Manchester United. Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn