Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 07:03 Kobbie Mainoo er leikmaður Manchester United. James Gill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að félagið hafi verið rekið með rúmlega fimm milljarða tapi á síðasta ári og 20 milljarða tapi árið þar áður. Man Utd make a £113m loss, despite record revenue. They insist they are compliant with FFP, PSR, PL and Uefa: https://t.co/JxklFWXKzB— Richard Jolly 🇺🇦 (@RichJolly) September 11, 2024 Þrátt fyrir þetta gríðarlega tap er félagið samt rekið á nægilega öruggum grundvelli að það á ekki á hættu að lenda í vandræðum með regluverk ensku deildarinnar. Bæði Nottingham Forest og Everton hafa lent í slíkum vandræðum og voru stig dregin af þeim á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fækkað starfsmönnum um fjórðung er talið að félagið muni spara sér fimm til sex milljarða íslenskra króna á næstu tveimur árum vegna þess. Ofan á það býst Man Utd við því að afla sér á bilinu 117-120 milljarða króna á næsta ári en tekjur félagsins í ár voru um 120 milljarðar. Skuldastaða Man United er hins vegar slæm þar sem félagið er enn skuldsett upp fyrir haus eftir kaup Glazer-fjölskyldunnar á sínum tíma. Sú skuld stendur í 90 milljörðum króna. Þar ofan á skuldar liðið rúma fimm milljarða til viðbótar. Man United situr í 14. sæti eftir þrjár umferðir með aðeins einn sigur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira