Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 20:00 Björn Sigurbjörnsson hefur sagt skilið við Selfoss eftir þriggja ára starf. vísir/Diego Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar. Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar.
Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira