Sjáðu mörkin sem felldu Fylki og Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 19:17 Tindastóll vann frábæran sigur gegn Fylki og verður áfram í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport Tindastóll spilar í Bestu deild kvenna í fótbolta þriðja árið í röð á næsta ári, eftir að hafa sent Fylki niður í Lengjudeildina í dag. Keflavík féll einnig, með 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Mörkin úr leikjunum, sem voru í næstsíðustu umferð deildarinnar, má sjá hér að neðan, sem og í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 20. Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin á Sauðárkróki í dag, það fyrra þegar ekki var mínúta liðin af leiknum, og Gabrielle Kristine Johnson skoraði svo þriðja markið þegar enn var ekki hálftími liðinn. Þetta reyndust einu mörk leiksins og ljóst að fagnað verður á Króknum í kvöld. Klippa: Mörk Tindastóls gegn Fylki Í Keflavík var mikið fjör en heimakonur enduðu á að gera 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Þær hefðu þurft sigur, og treysta á að Tindastóll tapaði gegn Keflavík, til að eiga enn möguleika á að halda sér uppi. Þrenna á hálftíma dugði ekki Keflavík komst í 3-0 á fyrsta hálftíma leiksins með þrennu frá Melanie Claire Rendeiro en Fanney Lísa Jóhannesdóttir minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Hulda Hrund Arnarsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jöfnuðu metin en Marín Rún Guðmundsdóttir kom Keflavík aftur yfir, á 72. mínútu. Úlfa Dís jafnaði hins vegar metin, með sínu öðru marki, á 82. mínútu. Klippa: Markasúpa Keflavíkur og Stjörnunnar Stjarnan er því með 22 stig í fjórða neðsta sæti fyrir lokaumferðina, Tindastóll með 19, Fylkir með 13 og Keflavík 11. Lokaumferðin er á laugardag þar sem Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir og Keflavík mætast. Besta deild kvenna Tindastóll Keflavík ÍF Fylkir Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 „Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira
Mörkin úr leikjunum, sem voru í næstsíðustu umferð deildarinnar, má sjá hér að neðan, sem og í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 20. Elísa Bríet Björnsdóttir skoraði fyrstu tvö mörkin á Sauðárkróki í dag, það fyrra þegar ekki var mínúta liðin af leiknum, og Gabrielle Kristine Johnson skoraði svo þriðja markið þegar enn var ekki hálftími liðinn. Þetta reyndust einu mörk leiksins og ljóst að fagnað verður á Króknum í kvöld. Klippa: Mörk Tindastóls gegn Fylki Í Keflavík var mikið fjör en heimakonur enduðu á að gera 4-4 jafntefli við Stjörnuna. Þær hefðu þurft sigur, og treysta á að Tindastóll tapaði gegn Keflavík, til að eiga enn möguleika á að halda sér uppi. Þrenna á hálftíma dugði ekki Keflavík komst í 3-0 á fyrsta hálftíma leiksins með þrennu frá Melanie Claire Rendeiro en Fanney Lísa Jóhannesdóttir minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Hulda Hrund Arnarsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir jöfnuðu metin en Marín Rún Guðmundsdóttir kom Keflavík aftur yfir, á 72. mínútu. Úlfa Dís jafnaði hins vegar metin, með sínu öðru marki, á 82. mínútu. Klippa: Markasúpa Keflavíkur og Stjörnunnar Stjarnan er því með 22 stig í fjórða neðsta sæti fyrir lokaumferðina, Tindastóll með 19, Fylkir með 13 og Keflavík 11. Lokaumferðin er á laugardag þar sem Stjarnan tekur á móti Tindastóli en Fylkir og Keflavík mætast.
Besta deild kvenna Tindastóll Keflavík ÍF Fylkir Stjarnan Tengdar fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17 „Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - FH | Bestu liðin mætast Þróttur - Valur | Vilja auka við stigamet sitt Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. 7. september 2024 15:56
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. 7. september 2024 13:17
„Svo margt í sumar sem sker úr um að við förum niður“ Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, þjálfari Keflavíkur, segir það gríðarlegt svekkelsi að liðið sé fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í dag. 7. september 2024 16:23