Söguleg byrjun Slot Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2024 11:30 Slot hefur ástæðu til að brosa, hingað til. Getty Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Slot varð í gær fyrsti þjálfari Liverpool til að vinna fyrsta leik sinn í starfi gegn Manchester United frá því að Bob Paisley gerði það í nóvember árið 1975. Síðan þá hafa tíu menn stýrt Liverpool (Kenny Dalglish tvisvar) og enginn afrekað það sem Slot gerði í gær; að vinna United í fyrstu tilraun. Þá er Slot aðeins þriðji knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að vinna fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Hinir tveir eru José Mourinho og Svíinn Sven-Göran Eriksson. Mourinho vann raunar fyrstu fjóra leiki sína sem stjóri Chelsea haustið 2004 og Eriksson gerði það sama með Manchester City 2007. Slot lék einnig eftir afrek þeirra beggja að halda hreinu í fyrstu þremur leikjunum, auk þess að vinna þá. Sá síðarnefndi féll frá í síðustu viku eftir baráttu við krabbamein en fékk draum sinn uppfylltan að stýra Liverpool-liði á Anfield áður en hann féll frá. Eriksson stýrði goðsagnaliði Liverpool í góðgerðarleik í vor. Það fer sannarlega vel af stað hjá Hollendingnum í Liverpool en hann þarf nú að bíða í tæpar tvær vikur eftir næsta verkefni á meðan leikmenn fara til móts við landslið sín. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Slot varð í gær fyrsti þjálfari Liverpool til að vinna fyrsta leik sinn í starfi gegn Manchester United frá því að Bob Paisley gerði það í nóvember árið 1975. Síðan þá hafa tíu menn stýrt Liverpool (Kenny Dalglish tvisvar) og enginn afrekað það sem Slot gerði í gær; að vinna United í fyrstu tilraun. Þá er Slot aðeins þriðji knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að vinna fyrstu þrjá leiki sína í deildinni. Hinir tveir eru José Mourinho og Svíinn Sven-Göran Eriksson. Mourinho vann raunar fyrstu fjóra leiki sína sem stjóri Chelsea haustið 2004 og Eriksson gerði það sama með Manchester City 2007. Slot lék einnig eftir afrek þeirra beggja að halda hreinu í fyrstu þremur leikjunum, auk þess að vinna þá. Sá síðarnefndi féll frá í síðustu viku eftir baráttu við krabbamein en fékk draum sinn uppfylltan að stýra Liverpool-liði á Anfield áður en hann féll frá. Eriksson stýrði goðsagnaliði Liverpool í góðgerðarleik í vor. Það fer sannarlega vel af stað hjá Hollendingnum í Liverpool en hann þarf nú að bíða í tæpar tvær vikur eftir næsta verkefni á meðan leikmenn fara til móts við landslið sín.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira