Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 14:32 Chelsea þarf að selja leikmenn ef ekki á illa að fara. Shaun Botterill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira