Eru að slökkva í síðustu glæðunum í Somerset Lovísa Arnardóttir skrifar 17. ágúst 2024 20:35 Slökkviliðsmenn hafa verið við störf frá því um miðjan dag þegar tilkynnt var um eldinn. Vísir/EPA Slökkviliðiðið í London hefur nú náð tökum á eldi í Somerset húsi en tilkynnt var um eld þar um hádegisbil í dag. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að um 125 slökkviliðsmenn hafi verið kallaðir að vettvangi í dag til að slökkva eldinn. Slökkvilið vinnur nú að því slökkva í síðustu glæðunum í þaki hússins. Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni. Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Eldurinn kviknaði í vesturhluta hússins um miðjan dag og segir í fréttatilkynningu frá Somerset að lokað verði að svæðinu þar til síðar. Engin listaverk voru þeim hluta hússins þar sem eldurinn kom upp. Enginn slasaðist þegar eldurinn kom upp en eldsupptök eru enn óljós og er verið að rannsaka málið. Þykkan gráan reyk mátti sjá leggja frá húsinu og yfir Thames ánna og Waterloo brúna. Aðstoðarslökkvilðisstjórinn í London, Keeley Foster, sagði í dag að viðbragð slökkviliðsmannanna hafi verið flókið og tæknilegt og að þeir verði á vettvangi þar til á morgun. Forstjóri Somerset segir enn of snemmt að segja til um ástand hússins en að húsið verði lokað þar til tilkynnt verður um annað. Almenningur var beðinn að halda sig frá vettvangi í dag vegna mikils reyks og íbúum í nágrenni við húsið ráðlagt að loka gluggum og hurðum. Frétt BBC. Chris Bryand, ráðherra menningarmála, segist vonast til þess að hægt verði að opna húsið aftur fljótlega og að ráðuneytið sé í sambandi við forstöðumenn hússins. Somerset hús er á Strand í miðborg London og er í dag notað sem listasalur. Byggingin hýsir Courtauld-listasafnið sem er umfangsmikið safn málverka allt frá endurreisnartímabilinu til tuttugustu aldarinnar. Fræg verk á borð við Bar á Folie-Bergère eftir Édouard Manet og sjálfsmynd Vincents van Gogh með sárabindið á eyranu eru geymd í byggingunni.
Bretland Menning Slökkvilið Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira