Íslendingar á Englandi: Jóhann Berg og Willum Þór á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 16:17 Jóhann Berg nýtti mínúturnar sínar vel í dag. Vísir/Getty Images Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum í stórsigri Burnley í ensku B-deildinni í dag og Willum Þór Willumsson kom inn af bekknum og þegar Birmingham City vann 3-2 útisigur á Wycombe Wanderers í C-deildinni. Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Jóhann Berg sat á bekknum þegar leikur Burnley og Cardiff City var flautaður á. Hann kom inn af bekknum þegar staðan var 3-0 Burnley í vil. Skoraði hann fimmta mark heimamanna í uppbótartíma með sínum lakari hægri fæti, lokatölur 5-0 Burnley í vil. Sitja Jóhann Berg og félagar á toppi ensku B-deildarinnar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 90+2' THE ICE MAN JUST HAD TO GET IN ON THE ACT!!!!Johann cuts inside to find the bottom corner from around 25 yards out 🥶5-0 pic.twitter.com/HvRm5cZKcN— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 17, 2024 Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum undir lok leiks þegar Blackburn Rovers gerði 2-2 jafntefli við Norwich City á útivelli og Stefán Teitur Þórðarson spilaði allan leikinn þegar Preston North End tapaði 3-0 fyrir Swansea City í Wales. Willum Þór og Alfons Sampsted hófu báðir leik á varamannabekk Birmingham þegar liðið sótti Wycombe heim. Willum Þór kom inn af bekknum þegar rúmlega klukkutími var liðinn og þegar átta mínútur lifðu leiks kom hann gestunum 3-1 yfir með þrumuskoti eftir góða skyndisókn. Á síðustu mínútu venjulegs leiktíma minnkuðu heimamenn muninn í 3-2 og í uppbótartíma kom Alfons inn á fyrir meiddan Willum Þór. A win on the road, you 𝗟𝗢𝗩𝗘 to see it. 🤩 pic.twitter.com/mXEw5FY3kz— Birmingham City FC (@BCFC) August 17, 2024 Ekki kemur fram hvort um alvarleg meiðsli sé að ræða en leiknum lauk með 3-2 sigri Birmingham sem er nú með fjögur stig að loknum tveimur umferðum í ensku C-deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira