Arnór lagði upp í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 21:00 Arnór lagði upp fyrsta mark kvöldsins. Nick Potts/Getty Images Þónokkrir Íslendingar komu við sögu í enska deildarbikar karla í fótbolta í kvöld. Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af sex mörkum Blackburn Rovers og Alfons Sampsted kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Birmingham City. Blackburn heimsótti Stockport County er deild neðar og unnu gestirnir gríðarlega öruggan sigur. Arnór lagði upp fyrsta markið sem Sammie Szmodics skoraði en sá gat vart hætt að skora á síðasta tímabili og byrjar af krafti í ár en hann skoraði tvö í 6-1 sigri gestanna. ⏱️ Full-time: 🎩 #StockportCounty 1-6 #Rovers 🌹Comfortably through to the second-round! 🏆#STOvROV 🔵⚪️ pic.twitter.com/JBF11uFi1G— Blackburn Rovers (@Rovers) August 13, 2024 Arnór spilaði allan leikinn á vinstri væng Blackburn eftir að hafa ekki komið við sögu í 4-2 sigri liðsins á Derby County í 1. umferð ensku B-deildarinnar. Alfons Sampsted gekk nýverið í raðir Birmingham City sem leikur í ensku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann hóf leik kvöldsins gegn Charlton Athletic á bekknum en kom inn á þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Charlton klúðruðu víti í leiknum sem Birmingham vann 1-0. Willum Þór Willumson var ekki í leikmannahóp Birmingham vegna meiðsla. We're through to Round Two of the Carabao Cup. 🤩 pic.twitter.com/rvqfiF4dJN— Birmingham City FC (@BCFC) August 13, 2024 Þá var Stefán Teitur Þórðarson á bekknum þegar Preston North End tók á móti Sunderland. Eftir tap í fyrsta deildarleik Preston ákvað félagið að láta þjálfara sinn fara en sá var mikill aðdáandi Stefáns Teits. Skagamaðurinn kom inn af bekknum á 69. mínútu og aðeins mínútu síðar má segja að Preston hafi tryggt sigurinn með öðru marki sínu í leiknum, lokatölur 2-0. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Blackburn heimsótti Stockport County er deild neðar og unnu gestirnir gríðarlega öruggan sigur. Arnór lagði upp fyrsta markið sem Sammie Szmodics skoraði en sá gat vart hætt að skora á síðasta tímabili og byrjar af krafti í ár en hann skoraði tvö í 6-1 sigri gestanna. ⏱️ Full-time: 🎩 #StockportCounty 1-6 #Rovers 🌹Comfortably through to the second-round! 🏆#STOvROV 🔵⚪️ pic.twitter.com/JBF11uFi1G— Blackburn Rovers (@Rovers) August 13, 2024 Arnór spilaði allan leikinn á vinstri væng Blackburn eftir að hafa ekki komið við sögu í 4-2 sigri liðsins á Derby County í 1. umferð ensku B-deildarinnar. Alfons Sampsted gekk nýverið í raðir Birmingham City sem leikur í ensku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann hóf leik kvöldsins gegn Charlton Athletic á bekknum en kom inn á þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Charlton klúðruðu víti í leiknum sem Birmingham vann 1-0. Willum Þór Willumson var ekki í leikmannahóp Birmingham vegna meiðsla. We're through to Round Two of the Carabao Cup. 🤩 pic.twitter.com/rvqfiF4dJN— Birmingham City FC (@BCFC) August 13, 2024 Þá var Stefán Teitur Þórðarson á bekknum þegar Preston North End tók á móti Sunderland. Eftir tap í fyrsta deildarleik Preston ákvað félagið að láta þjálfara sinn fara en sá var mikill aðdáandi Stefáns Teits. Skagamaðurinn kom inn af bekknum á 69. mínútu og aðeins mínútu síðar má segja að Preston hafi tryggt sigurinn með öðru marki sínu í leiknum, lokatölur 2-0.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira