De Ligt og Mazraoui til United á morgun Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 08:00 Matthijs De Ligt hitar upp með hollenska landsliðinu vísir/Getty Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. Endalausar fréttir af mögulegum kaupum United á de Ligt hafa flætt yfir fréttamiðla í allt sumar en eftir að liðið seldi Aaron Wan-Bissaka til West Ham fyrir 15 milljónir punda virðist loksins vera komið nógu mikið svigrúm í bókhald klúbbsins til að klára málið. De Ligt er ekki eini leikmaður Bayern sem United eru að festa kaup á en Noussair Mazraoui er einnig sagður fylgja með í kaupunum. United hafa verið í miklum vandræðum með varnarlínu sína sökum meiðsla og bætist bara á listann. Frakkinn ungi Leny Yoro kom til liðsins frá Lille á dögunum en meiddist á fæti í æfingaleik gegn Arsenal og verður frá næstu þrjá mánuði. Liðið stillti þeim Harry Maguire og hinum 36 ára Jonny Evans upp í hjarta varnarinnar í gær gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Lisandro Martínez var meiddur meira og minna allt síðasta tímabil, það sama má segja um Luke Shaw. Þá eru þeir Tyrell Malacia og Victor Lindelöf eru báðir á meiðslalistanum. Tveir nýir varnarmenn eru því kærkomin viðbót við hóp Manchester United en sá böggull fylgir reyndar skammrifi að de Ligt hefur sjálfur verið mikið meiddur en hann spilaði aðeins 22 leiki af 38 í þýsku úrvalsdeildinni síðasta vetur. 🚨🔴 Manchester United are planning for Matthijs de Ligt and Noussair Mazraoui day on Monday!Bayern have already approved €45m plus €5m fee for de Ligt, €15m plus €5m for Mazraoui.Five year deals plus option for both players.Medical tests booked, formal steps to follow. pic.twitter.com/mR0Xdi0V4B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Íslenski boltinn „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Íslenski boltinn Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Fótbolti Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Enski boltinn Í beinni: Southampton - Man. Utd | Rankar United við sér eftir hléið? Enski boltinn Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Handbolti Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Í beinni: Southampton - Man. Utd | Rankar United við sér eftir hléið? Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þórður tekur við starfi Margrétar Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Sjá meira
Endalausar fréttir af mögulegum kaupum United á de Ligt hafa flætt yfir fréttamiðla í allt sumar en eftir að liðið seldi Aaron Wan-Bissaka til West Ham fyrir 15 milljónir punda virðist loksins vera komið nógu mikið svigrúm í bókhald klúbbsins til að klára málið. De Ligt er ekki eini leikmaður Bayern sem United eru að festa kaup á en Noussair Mazraoui er einnig sagður fylgja með í kaupunum. United hafa verið í miklum vandræðum með varnarlínu sína sökum meiðsla og bætist bara á listann. Frakkinn ungi Leny Yoro kom til liðsins frá Lille á dögunum en meiddist á fæti í æfingaleik gegn Arsenal og verður frá næstu þrjá mánuði. Liðið stillti þeim Harry Maguire og hinum 36 ára Jonny Evans upp í hjarta varnarinnar í gær gegn Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Lisandro Martínez var meiddur meira og minna allt síðasta tímabil, það sama má segja um Luke Shaw. Þá eru þeir Tyrell Malacia og Victor Lindelöf eru báðir á meiðslalistanum. Tveir nýir varnarmenn eru því kærkomin viðbót við hóp Manchester United en sá böggull fylgir reyndar skammrifi að de Ligt hefur sjálfur verið mikið meiddur en hann spilaði aðeins 22 leiki af 38 í þýsku úrvalsdeildinni síðasta vetur. 🚨🔴 Manchester United are planning for Matthijs de Ligt and Noussair Mazraoui day on Monday!Bayern have already approved €45m plus €5m fee for de Ligt, €15m plus €5m for Mazraoui.Five year deals plus option for both players.Medical tests booked, formal steps to follow. pic.twitter.com/mR0Xdi0V4B— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Fótbolti Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Íslenski boltinn „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Íslenski boltinn Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fótbolti Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Fótbolti Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Enski boltinn Í beinni: Southampton - Man. Utd | Rankar United við sér eftir hléið? Enski boltinn Tiger í enn eina bakaðgerðina Golf Segir að Haukur Þrastar geti gert mikið fyrir íslenska landsliðið á HM í janúar Handbolti Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahæsti leikmaður Man. Utd í fyrra til Brighton Í beinni: Southampton - Man. Utd | Rankar United við sér eftir hléið? Barcelona hafnaði heimsmetstilboði Arsenal Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Sjáðu hvernig Víkingar fóru létt með KR og komust á toppinn Pochettino: Bandarísku karlarnir eiga að taka konurnar sér til fyrirmyndar „Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Guardiola ánægður með réttarhöldin séu loks að hefjast Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi, Frakklandi og Spáni en æfir nú körfubolta Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur „Þór/KA-Víkingur verður stærsti leikur landsins í öllum deildum” Uppgjörið og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 1-4 | Auðvelt hjá toppliðinu „Það sem svíður mest er að við fáum helling af möguleikum“ Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Uppgjörið: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir fóru mikinn vestur í bæ Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Orri vill láta til sín taka gegn Real Madrid Þórður tekur við starfi Margrétar Þakkar bara fyrir að „Sir Sölvi“ heilsi sér á morgnanna Peppaður fyrir réttarhöldum yfir Man. City „Þetta stendur okkur nærri sem samfélag“ Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Arnar ætlar ekki að fylgja sínum mönnum í Vesturbæinn Ungar systur spiluðu saman í efstu deild Slot getur slegið met um helgina Guðmundur Andri í aðgerð og Stefán Árni ekki meira með „Langar alltaf jafn mikið að vinna KR“ Sjá meira