Emhoff viðurkennir að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2024 07:15 Emhoff er sagður hafa greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband. AP/Susan Walsh Doug Emhoff, eiginmaður Kamölu Harris varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrataflokksins, játar í yfirlýsingu til CNN að hafa haldið framhjá fyrstu eiginkonu sinni. Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Reglur kvöldsins: Engir áhorfendur og slökkt á meðan hinn talar Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Handtekinn í Dubaí Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Brú hrundi eftir gríðarlegan fellibyl Weinstein fluttur í flýti í bráðaaðgerð Þjóðverjar herða tökin á landamærum Meintir nauðgarar kvarta undan birtingu mynda og nafna Rýnt í kannanirnar: Hnífjafnt hjá Harris og Trump Sýrlendingar reiðir yfir árásum Ísraela Tugir látnir eftir öflugasta fellibyl Víetnam í áratugi Örn réðst á tveggja ára stúlku Hringdi í skólann og varaði við rétt fyrir árásina Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Fjórir sagðir látnir eftir árásir Ísraela á Sýrland „Gætu orðið áhrifamestu kappræður allra tíma“ Stjórnarandstöðuleiðtoginn flúinn til Spánar Fegurðarsamkeppnin sem tók ljótan snúning Kom út og sá alelda Rebeccu hlaupa í áttina að sér Áður óséð myndefni tekið eftir morðið á Kennedy fer á uppboð Skaut þrjá til bana á landamærunum Krefjast rannsóknar eftir að ung kona var skotin í höfuðið Farið lent en fararnir urðu eftir Reiði vegna útnefningar nýs forsætisráðherra Drap 81 dýr á þremur tímum Dæmdur fyrir að drepa bófa sem íslensk kona kom upp um Sjá meira
Málið komst upp um síðustu helgi en það var Daily Mail sem greindi frá framhjáhaldinu. Samkvæmt frétt blaðsins átti Emhoff í ástarsambandi við kennara dóttur sinnar, sem er sagt hafa leitt til þess að hjónaband hans og Kerstin Mackin endaði árið 2009. Daily Mail segir framhjáhaldið hafa leitt til þungunar en að konan hafi kosið að eiga ekki barnið. „Á meðan fyrsta hjónabandi mínu stóð gengum við Kerstin í gegnum erfiðleika vegna gjörða minna. Ég axlaði ábyrgð og síðan þá höfum við unnið okkur í gegnum málin sem fjölskylda og erum sterkari fyrir vikið,“ segir Emhoff í yfirlýsingu sinni. CNN hefur eftir heimildarmanni að Emhoff hafi greint Harris frá framhjáhaldinu áður en þau gengu í hjónaband árið 2014 og þá hafi Joe Biden Bandaríkjaforseti og teymið hans verið upplýst um það áður en hann valdi Harris sem varaforsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar 2020. Kerstin, sem ber enn eftirnafnið Emhoff, hefur einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir meðal annars: „Við Doug ákváðum að binda enda á hjónaband okkar af ýmsum ástæðum, fyrir mörgum árum. Hann er frábær faðir barnanna okkar, heldur áfram að vera góður vinur minn og ég er mjög stolt af þeirri hlýju og stuðningsríku fjölskyldu sem Doug, Kamala og ég höfum myndað saman.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Telur röð tilviljana hafa orðið til þess að árásin átti sér stað Innlent Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Erlent Þrír handteknir í tengslum við hnífstunguárás Innlent Sagði hótelið hafa sagt sér upp vegna meðgöngu maka Innlent Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Erlent Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Erlent Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Innlent Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Innlent Handtekinn í Dubaí Erlent Flýta göngum til að forða fé af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Reglur kvöldsins: Engir áhorfendur og slökkt á meðan hinn talar Siðblindur raðlygari sem sýndi aðra hlið út á við Ætla í fyrstu borgaralegu geimgönguna Handtekinn í Dubaí Rannsókn hafin en efasemdir uppi um sekt Letby Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Brú hrundi eftir gríðarlegan fellibyl Weinstein fluttur í flýti í bráðaaðgerð Þjóðverjar herða tökin á landamærum Meintir nauðgarar kvarta undan birtingu mynda og nafna Rýnt í kannanirnar: Hnífjafnt hjá Harris og Trump Sýrlendingar reiðir yfir árásum Ísraela Tugir látnir eftir öflugasta fellibyl Víetnam í áratugi Örn réðst á tveggja ára stúlku Hringdi í skólann og varaði við rétt fyrir árásina Umfangsmikil leit að manni sem skaut fimm í Kentucky Breskar konur stíga fram og ásaka Tate um nauðgun Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Fjórir sagðir látnir eftir árásir Ísraela á Sýrland „Gætu orðið áhrifamestu kappræður allra tíma“ Stjórnarandstöðuleiðtoginn flúinn til Spánar Fegurðarsamkeppnin sem tók ljótan snúning Kom út og sá alelda Rebeccu hlaupa í áttina að sér Áður óséð myndefni tekið eftir morðið á Kennedy fer á uppboð Skaut þrjá til bana á landamærunum Krefjast rannsóknar eftir að ung kona var skotin í höfuðið Farið lent en fararnir urðu eftir Reiði vegna útnefningar nýs forsætisráðherra Drap 81 dýr á þremur tímum Dæmdur fyrir að drepa bófa sem íslensk kona kom upp um Sjá meira