Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 13:32 Emile Smith Rowe hefur spilað sinn síðasta leik með Arsenal en hann færir sig til í London og spilar með Fulham í vetur. Getty/Visionhaus Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira