Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:01 Mættur til Mílanó. Diego Radames/Getty Images Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Hinn 31 árs gamli Morata kostar AC Milan aðeins 11 milljónir punda eða tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hann skrifar undir fjögurra ára samning með möguleika á árs framlengingu. AC Milan var í leit að framherja eftir að gamla brýnið Oliver Giroud yfirgaf Mílanó. Morata hefur hóf atvinnumannaferil sinn hjá Real Madríd en hefur einnig spilað fyrir Atlético Madríd, Juventus og Chelsea. ✍ @AlvaroMorata is Rossonero 🔴⚫Adding a touch of 𝑅𝑜𝑗𝑜 to our #DNACMilan 🧬#SempreMilan— AC Milan (@acmilan) July 19, 2024 Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, í bæði skiptin með Real Madríd. Þá hefur hann orðið Ítalíumeistari tvívegis, í bæði skiptin með Juventus. Einnig stóð hann uppi sem enskur bikarmeistari þegar hann spilaði með Chelsea. Einnig hefur Morata skorað 36 mörk í 80 A-landsleikjum fyrir Spán. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Morata kostar AC Milan aðeins 11 milljónir punda eða tæpa tvo milljarða íslenskra króna. Hann skrifar undir fjögurra ára samning með möguleika á árs framlengingu. AC Milan var í leit að framherja eftir að gamla brýnið Oliver Giroud yfirgaf Mílanó. Morata hefur hóf atvinnumannaferil sinn hjá Real Madríd en hefur einnig spilað fyrir Atlético Madríd, Juventus og Chelsea. ✍ @AlvaroMorata is Rossonero 🔴⚫Adding a touch of 𝑅𝑜𝑗𝑜 to our #DNACMilan 🧬#SempreMilan— AC Milan (@acmilan) July 19, 2024 Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í tvígang, í bæði skiptin með Real Madríd. Þá hefur hann orðið Ítalíumeistari tvívegis, í bæði skiptin með Juventus. Einnig stóð hann uppi sem enskur bikarmeistari þegar hann spilaði með Chelsea. Einnig hefur Morata skorað 36 mörk í 80 A-landsleikjum fyrir Spán.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Sjá meira
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30