Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 12:00 Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Sávio er aðeins tvítugur en fór á kostum með spútnikliði Girona á í spænsku deildinni á síðustu leiktíð. Eigendur City eru í raun að kaupa leikmann af sjálfum sér. Sávio var vissulega á láni hjá Girona en var í eigu franska félagsins Troyes. Eigendur City eiga bæði Girona og Troyes. Pep and Savio 🩵 pic.twitter.com/bXQRwdZlJD— ¹⁰ (@SxrgioSZN) July 18, 2024 City mun borga 25 milljónir evra fyrir leikmanninn en við það gætu bæst fimmtán milljónir evra í bónusgreiðslur. Sávio lék 37 leiki í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og var með 9 mörk og 10 stoðsendingar í þeim. „Ég er svo ánægður með að komast til Manchester City. Allir vita að þeir eru með besta liðið í heiminum í dag og þetta er því mjög spennandi fyrir mig. Ég er mjög spenntur að fá að vinna með Pep Guardiola einum besta þjálfara sögunnar. Hann mun hjálpa mér að bæta mig enn meira,“ sagði Sávio. Hann mun spila í treyju númer 26 og með Savinho á bakinu en ekki Sávio. Strákurinn heitir fullu nafni Sávio Moreira de Oliveira en er kallaður bæði Savinho og Sávio. Hann vill augljóslega vera frekar kallaður Savinho þótt að hann sé frekar þekktur undir hinu nafninu. „Ég upplifði stórkostlegan tíma á Spáni en hlakka til þessara nýju áskorunnar að spila í ensku úrvalsdeildinni og við hlið margra af bestu leikmanna heims,“ sagði Sávio. Sávio spilað með Brasilíu í Suðurameríkukeppninni í sumar og var með eitt mark í fjórum leikjum. Hann byrjaði þó bara einn leik, einmitt leikinn sem hann skoraði í. Savinho is here! 🩵 pic.twitter.com/h6xfBvnGdb— Manchester City (@ManCity) July 18, 2024
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira