Bjarni segir atburði gærkvöldsins átakanlega Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 11:37 Bjarni Benediktsson fordæmir árásina. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, fordæmir skotárás sem beindist gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var framin í gær. Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024 Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024
Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“