Stórsigur Verkamannaflokksins á kostnað Íhaldsflokksins Árni Sæberg og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 5. júlí 2024 06:57 Keir Starmer er ótvíræður sigurvegari kosninganna og næsti forsætisráðherra Bretlands. Matthew Horwood/Getty Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í bresku þingkosningunum sem fram fóru í gær og Íhaldsflokkurinn, sem verið hefur við stjórnvölinn í fjórtán ár, beið afhroð. Þegar búið er að skera úr um úrslit í flestum af þeim 650 einmenningskjördæmum sem kosið var um hefur Verkamannaflokkurinn náð 410 þingætum og bætir því við sig heilum 210 þingmönnum frá því sem var áður. Íhaldsmenn ná aðeins 119 sætum og missa því 248 þingsæti, að því er segir á kosningavef breska ríkisútvarpsins. Á meðal áhrifamanna innan flokksins sem detta út af þingi má nefna Liz Truss, fyrrverandi forsætisráðherra, Penny Mordaunt og Jacob Rees-Mogg. Frjálslyndir demókratar fagna og Farage náði inn Minni flokkar á þinginu bæta einnig töluvert við sig, Frjálslyndir Demókratar fá 71 þingsæti og bæta við sig 63 og Nýji þjóðernisflokkurinn Reform með Nigel Farage í broddi fylkingar ná fjórum mönnum inn, Farage þar á meðal. Gengi flokksins er þó mun betra en þær tölur gefa til kynna en kosningakerfi Bretlands, þar sem aðeins einn þingmaður er í boði í hverju kjördæmi, gerir það að verkum að heildaratkvæðamagn hvers flokks endurspeglar ekki þingmannafjöldann. „Okkur tókst það“ Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins og verðandi forsætisráðherra Bretlands, var sigurreifur þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í nótt. „Okkur tókst það! Þið háðuð kosningabaráttu og börðust fyrir þessum sigri. Þið kusuð hann og nú er hann kominn. Umbreytingarnar hefjast núna. Og mér líður vel með þetta, ég verð að vera hreinskilinn. Fjögurra og hálfs árs vinna við að breyta flokknum, þetta er uppskera þeirrar vinnu. Breyttur Verkamannaflokkur sem er reiðubúinn að þjóna landinu okkar.“ Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Þegar búið er að skera úr um úrslit í flestum af þeim 650 einmenningskjördæmum sem kosið var um hefur Verkamannaflokkurinn náð 410 þingætum og bætir því við sig heilum 210 þingmönnum frá því sem var áður. Íhaldsmenn ná aðeins 119 sætum og missa því 248 þingsæti, að því er segir á kosningavef breska ríkisútvarpsins. Á meðal áhrifamanna innan flokksins sem detta út af þingi má nefna Liz Truss, fyrrverandi forsætisráðherra, Penny Mordaunt og Jacob Rees-Mogg. Frjálslyndir demókratar fagna og Farage náði inn Minni flokkar á þinginu bæta einnig töluvert við sig, Frjálslyndir Demókratar fá 71 þingsæti og bæta við sig 63 og Nýji þjóðernisflokkurinn Reform með Nigel Farage í broddi fylkingar ná fjórum mönnum inn, Farage þar á meðal. Gengi flokksins er þó mun betra en þær tölur gefa til kynna en kosningakerfi Bretlands, þar sem aðeins einn þingmaður er í boði í hverju kjördæmi, gerir það að verkum að heildaratkvæðamagn hvers flokks endurspeglar ekki þingmannafjöldann. „Okkur tókst það“ Keir Starmer, formaður Verkamannaflokksins og verðandi forsætisráðherra Bretlands, var sigurreifur þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í nótt. „Okkur tókst það! Þið háðuð kosningabaráttu og börðust fyrir þessum sigri. Þið kusuð hann og nú er hann kominn. Umbreytingarnar hefjast núna. Og mér líður vel með þetta, ég verð að vera hreinskilinn. Fjögurra og hálfs árs vinna við að breyta flokknum, þetta er uppskera þeirrar vinnu. Breyttur Verkamannaflokkur sem er reiðubúinn að þjóna landinu okkar.“
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira