Eldur kviknaði í ráðuneyti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. júní 2024 10:04 Eldurinn kviknaði fyrir um níuleytið á íslenskum tíma. X/Jens Ringberg Eldur kviknaði í húsakynnum skattamálaráðuneytis Danmerkur í miðborg Kaupmannahafnar í morgun. Stórir reykjarstólpar stigu upp úr byggingunni við síkið í Kristjánshöfn. Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024 Danmörk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Viðbragðsaðilar voru snöggir á vettvang og við tók slökkvistað. Byggingin var rýmd og miðað við fréttaflutning danska ríkisútvarpsins hefur slökkvilið náð tökum á eldinum. Jeppe Bruus skattamálaráðherra sat á fundi í byggingunni þegar brunavarnarbjallan hóf að óma um gangana. „Og maður fann það alveg á lyktinni að það var bruni. Og það var eldfljótur samstarfsaðili í gulu vesti sem var upptekinn við það að koma fólki út. Þannig ég tók töskuna mína og skundaði mér úr byggingunni,“ segir Jeppe Bruus í samtali við danska ríkisútvarpið og hrósaði viðbragðsaðilum og samstarfsfélögum fyrir skjót viðbrögð. Meldingen fra @HBeredskab er, at branden nu er under kontrol, og at efterslukning er i gang. Vi er fortsat på stedet, og der vil være spærret af i området i noget tid endnu #politidk https://t.co/YP8pCpylhs— Københavns Politi (@KobenhavnPoliti) June 27, 2024 Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefið út að slökkviliðinu hefur tekist að ná tökum á eldinum og að unnið væri að því að fá slökkt í síðustu glæðunum. „Við erum enn á vettvangi og svæðið verður afgirt í smástund áfram,“ skrifar lögreglan í færslu á samfélagsmiðlinum X fyrir skemmstu. Voldsom brand ved Skatteministeriet ligner det. pic.twitter.com/YJowvQlyQl— David Tarp (@TarpCPH) June 27, 2024
Danmörk Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira