Nistelrooy orðaður við þjálfarastöðu hjá United Siggeir Ævarsson skrifar 23. júní 2024 17:16 Nistelrooy þegar hann stjórnaði U19 liði PSV EPA/VICTOR LERENA Hinn hollenski Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, er nú orðaður við þjálfarastöðu hjá félaginu. Sjálfur lagði Nistelrooy skóna á hilluna 2012 en hefur sinnt ýmsum þjálfarastöðum í heimalandi sínu síðan 2014. Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Nistelrooy, eða Rutgerus Johannes Martinus van Nistelrooij eins og hann heitir fullu nafni, stýrði PSV Eindhoven tímabilið 2022-23 og nældi í tvo titla en sagði svo upp störfum eftir tímabilið sökum samskiptaörðugleika. Nú er hann orðaður við endurkomu í enska boltann en Nistelrooy lék með Manchester United á árunum 2001-2006 þar sem hann skoraði 150 mörk í 219 leikjum. Hann yrði þá hluti af þjálfarateymi Erik ten Hag, en teymið kann að taka einhverjum breytingum í sumar. Fyrir eru á svæðinu bæði Darren Fletcher og Benni McCarthy en einhverjar getgátur eru á lofti um að Nistelrooy sé ætlað að lesa McCarthy af hólmi. Þjálfarastaðan hjá United er þó ekki eina starfið sem er í kortunum á Englandi hjá Nistelrooy en hann er einnig sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Burnley. Ákvörðunin er hans og er hennar að vænta í næstu viku. 🚨 EXCL: Ruud van Nistelrooy has been approached to be part of Erik ten Hag’s new staff at Manchester United.Up to van Nistelrooy as he’s also strong candidate to be new Burnley manager to replace Kompany, decision next week 🟣🔵Changes could take place in #MUFC staff. pic.twitter.com/Nq6qaEcVlN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 23, 2024
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira