Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2024 21:29 Ten Hag kyssir FA bikarinn sem gæti vel hafa bjargað starfinu. (AP Photo/Kin Cheung) Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
David Ornstein hjá The Athletic greinir frá. Fyrr í dag var sagt frá því að hann væri hættur öllum getgátum um þjálfaramál félagsins. Slík yfirlýsing frá honum var því ekki væntanleg nema staðfesting lægi fyrir frá innanborðsmönnum í Manchester. 🚨 EXCLUSIVE: Erik ten Hag to stay as Manchester United manager. #MUFC end-of-season review culminated with decision to keep 54yo in position. After talks today Dutchman will remain at Old Trafford + hold negotiations over contract extension @TheAthleticFC https://t.co/tAzM2Ld378— David Ornstein (@David_Ornstein) June 11, 2024 Starf Ten Hag hefur verið í mikilli hættu. Árangur liðsins innan vallar hefur ekki unnið aðdáendur á hans borð og talið var að nýir eigendur og stjórnarmenn vildu hann burt. United endaði tímabilið í 8. sæti sem er þeirra versti árangur frá því enska úrvalsdeildin var sett á fót. Þá endaði liðið líka í neðsta sæti riðils síns í Meistaradeildinni Ten Hag endaði tímabilið hins vegar á því að vinna Manchester City frekar óvænt í úrslitaleik FA bikarsins. Það var annar titill hans á tveimur tímabilum og gæti vel hafa bjargað starfinu. Manchester United mun hins vegar ganga í gegnum skipulagsbreytingar undir nýju eignarhaldi og nýr yfirmaður Ten Hag og allra knattspyrnumála hjá félaginu, Omar Berrada sem var áður hjá erkifjendunum City, mun taka við störfum í júlí. 🚨🔴 Manchester United have already started initial talks with Erik ten Hag and his camp over new contract.Negotiations will follow to agree on new contract, keep going together also on the summer transfer window plans.Ten Hag STAYS. 🇳🇱 pic.twitter.com/N43zNtRLrb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 11, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira